Síða 1 af 1

Diskpláss fyrir W7

Sent: Mið 30. Apr 2014 10:09
af krissdadi
Sælir vaktarar

Hvað er eðlilegt að W7 64bit taki mikið pláss á diski á ferskri innsetningu
er eðlilegt að 60 gb ssd diskur sé 60-70% fullur eftir upppsetningu á W7 sp1 ??

Re: Diskpláss fyrir W7

Sent: Mið 30. Apr 2014 10:14
af Stutturdreki
Ekkert óeðlilegt við það held ég. Getur prófað að keyra diskclean up dæmið úr windows og eytt út restore points og allskonar innstall skrám.

Annars með 60GB SDD disk þá myndi ég ekki nota hann undir neitt nema stýrikerfið.

Re: Diskpláss fyrir W7

Sent: Mið 30. Apr 2014 10:28
af krissdadi
Stutturdreki skrifaði:
Annars með 60GB SDD disk þá myndi ég ekki nota hann undir neitt nema stýrikerfið.


Það var hugmyndin :happy

Re: Diskpláss fyrir W7

Sent: Mið 30. Apr 2014 10:33
af emmi
Getur minnkað installið niður í sirka 10-12GB með því að gera eftirfarandi:

Slökkva á system restore
Minnka pagefile í 1024-2048
Keyra eftirfarandi skipun í command prompt sem administrator: powercfg -h off (ef þú notar ekki hibernation).

Re: Diskpláss fyrir W7

Sent: Mið 30. Apr 2014 10:41
af Stutturdreki
Btw.. að eiga restore points getur verið góð hugmynd :)

Myndi keyra disk clean up og vera ekki að hafa alltof miklar áhyggjur af þessu.

Ef þú flytur hinsvegar ekki my documents og program files yfir á annað drif gætirðu lent í disk pláss vandræðum.

Re: Diskpláss fyrir W7

Sent: Mið 30. Apr 2014 11:35
af krissdadi
Takk fyrir þetta :happy

Re: Diskpláss fyrir W7

Sent: Mið 30. Apr 2014 12:17
af Frost
Ég er með 60GB SSD í fartölvunni minni og er með ekkert inná henni nema bara ferskt Win7. Á ca. 29GB laus.

Re: Diskpláss fyrir W7

Sent: Mið 30. Apr 2014 12:24
af Garri
Ég er með 16GB á flestum mínum tölvum. Það þýðir default 16GB hyberfil.sys, breytti því í 12GB.

Annars nota ég frábært forrit til að hreinsa út diska, þá heitir WinDirStat og sýnir stærstu foldera á disknum sem og skrár.. bæði í lista og myndrænt.

Re: Diskpláss fyrir W7

Sent: Mið 30. Apr 2014 12:32
af krissdadi
hjá mér used space 46,3GB
og free space 9,54GB

eina sem ég er búinn að innstalla er W7 64bit SP1 og driver fyrir wlan kort
svo er hún að uppdatea sig

:-k

Re: Diskpláss fyrir W7

Sent: Mið 30. Apr 2014 13:47
af upg8
Ef þér finnst þetta taka of mikið pláss þá verður þú að uppfæra í nýrri útgáfu af Windows, það er búið að skera verulega af fitunni og það stendur meira til.

Re: Diskpláss fyrir W7

Sent: Mið 30. Apr 2014 23:09
af beatmaster
emmi skrifaði:Getur minnkað installið niður í sirka 10-12GB með því að gera eftirfarandi:

Slökkva á system restore
Minnka pagefile í 1024-2048
Keyra eftirfarandi skipun í command prompt sem administrator: powercfg -h off (ef þú notar ekki hibernation).


Athugaðu krissdaði að pagefile-inn er default jafn stór og vinnsluminnið í vélinni sem stýrikerfið er á þannig að ef að þú ert með mikið RAM þá gæti það valdið óþarflega stórum pagefile

Re: Diskpláss fyrir W7

Sent: Fim 01. Maí 2014 23:29
af krissdadi
beatmaster skrifaði:
emmi skrifaði:Getur minnkað installið niður í sirka 10-12GB með því að gera eftirfarandi:

Slökkva á system restore
Minnka pagefile í 1024-2048
Keyra eftirfarandi skipun í command prompt sem administrator: powercfg -h off (ef þú notar ekki hibernation).


Athugaðu krissdaði að pagefile-inn er default jafn stór og vinnsluminnið í vélinni sem stýrikerfið er á þannig að ef að þú ert með mikið RAM þá gæti það valdið óþarflega stórum pagefile


Ég er með 16gb Ram, ætti ég að taka annan kubbinn úr áður en ég set windowsið upp?

Re: Diskpláss fyrir W7

Sent: Fös 02. Maí 2014 00:04
af beatmaster
Það er óþarfi, ekkert mál að breyta, ég held að hann myndi þá bara stækka þegar að kubburinn færi í

Sjá hér: http://windows.microsoft.com/en-us/wind ... =windows-7