Síða 1 af 1

Raunkostanður við Internettengingar?

Sent: Þri 29. Apr 2014 02:17
af littli-Jake
Er búinn að vera að spá í nettengingum þar sem ég er sennilega að fara að flitja (losna við þetta helvítis 4G drasl hjá Nova)

Málið er að ég nenni ekki að athuga hver heildarpakkinn er á neti hjá hverjum og einum því að eins og við vitum er auglýsta verðið aldrei það sem maður endar með að borga.

Hvað eru menn að borga á mánuði í heildina fyrir netið hjá sér? Væri flott ef þið munduð hafa hraða og gagnamagn með.

Re: Raunkostanður við Internettengingar?

Sent: Þri 29. Apr 2014 02:33
af Viktor

Re: Raunkostanður við Internettengingar?

Sent: Þri 29. Apr 2014 11:50
af hkr

Re: Raunkostanður við Internettengingar?

Sent: Þri 29. Apr 2014 20:02
af Icarus
Póst og fjar reiknivélin er samt svolítið vitlaust. Bæði gömul verð þar og hún geri ekki ráð fyrir þessum pakkaútfærslum.

Það sem er inn í þessu er oft.

Internetpakkinn sjálfur.
Línugjald / Aðgangsgj. GVR
Leiga á router
Seðilgjald (ef slíkt á við)
Sjónvarpsafruglari (fyrir þá sem það vilja)
Heimasími (fyrir þá sem það vilja)