Er búinn að vera að spá í nettengingum þar sem ég er sennilega að fara að flitja (losna við þetta helvítis 4G drasl hjá Nova)
Málið er að ég nenni ekki að athuga hver heildarpakkinn er á neti hjá hverjum og einum því að eins og við vitum er auglýsta verðið aldrei það sem maður endar með að borga.
Hvað eru menn að borga á mánuði í heildina fyrir netið hjá sér? Væri flott ef þið munduð hafa hraða og gagnamagn með.
Raunkostanður við Internettengingar?
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Raunkostanður við Internettengingar?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Raunkostanður við Internettengingar?
Línugjald Mílu(ADSL/VDSL): 1390 kr.
Aðgangsgjald GR(Ljósleiðari): 2650 kr.
Þetta er það eina sem þú getur misskilið sem falinn kostnað.
http://gagnaveita.is/Heimili/Verddaemi/
Aðgangsgjald GR(Ljósleiðari): 2650 kr.
Þetta er það eina sem þú getur misskilið sem falinn kostnað.
http://gagnaveita.is/Heimili/Verddaemi/
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Raunkostanður við Internettengingar?
Póst og fjar reiknivélin er samt svolítið vitlaust. Bæði gömul verð þar og hún geri ekki ráð fyrir þessum pakkaútfærslum.
Það sem er inn í þessu er oft.
Internetpakkinn sjálfur.
Línugjald / Aðgangsgj. GVR
Leiga á router
Seðilgjald (ef slíkt á við)
Sjónvarpsafruglari (fyrir þá sem það vilja)
Heimasími (fyrir þá sem það vilja)
Það sem er inn í þessu er oft.
Internetpakkinn sjálfur.
Línugjald / Aðgangsgj. GVR
Leiga á router
Seðilgjald (ef slíkt á við)
Sjónvarpsafruglari (fyrir þá sem það vilja)
Heimasími (fyrir þá sem það vilja)