Vesen með marvell libertas 802.11b/g wireless lan driver!
Sent: Lau 26. Apr 2014 02:32
Var að færa tölvu úr xp yfir í windows 7. Allt gekk frekar smurt fyrir sig nema hvað ég gat ómögulega komið þráðlausa netinu í gang.
Hélt að ég þyrfti bara að update-a windows eða driver þannig að ég reddaði mér langri lan snúru og updateaði.
Eftir það virkaði þráðlausa netið í svona klukkutíma, eða þangað til windows fann nýtt update.. þá er eins og það hætti að virka.
Daginn eftir updateaði ég meira af windows og þá datt þetta í gang.. en svo var það farið út daginn eftir.
Ég er að verða alveg geðveikur hérna og tel mig vera búinn að reyna allt.
Hérna getið þið séð smá tækniupplýsingar um þessa tölvu:
Það var bara 1GB ram í tölvunni en ég bætti við 2 fyrir win 7 í dag.
Svo fáið þið hérna nokkrar myndir aðeins til að gefa ykkur innsýn á það sem er í gangi
Ég er kominn á þann stað að mig langar hellst að taka kassann upp fyrir haus og láta hann detta í gólfið
Ætti kanski bara að gera það og segja tengdó að hún hafi allt í einu bara dáið
En eins og ég segi þá finnst mér þetta mjög skrýtið af því að þetta var að virka annars lagið.
Veit að ég get farið út í búð og keypt annað netkort en ég er bara of drullu þrjóskur til að gera það :-](*,) "
Hélt að ég þyrfti bara að update-a windows eða driver þannig að ég reddaði mér langri lan snúru og updateaði.
Eftir það virkaði þráðlausa netið í svona klukkutíma, eða þangað til windows fann nýtt update.. þá er eins og það hætti að virka.
Daginn eftir updateaði ég meira af windows og þá datt þetta í gang.. en svo var það farið út daginn eftir.
Ég er að verða alveg geðveikur hérna og tel mig vera búinn að reyna allt.
Hérna getið þið séð smá tækniupplýsingar um þessa tölvu:
Það var bara 1GB ram í tölvunni en ég bætti við 2 fyrir win 7 í dag.
Svo fáið þið hérna nokkrar myndir aðeins til að gefa ykkur innsýn á það sem er í gangi
Ég er kominn á þann stað að mig langar hellst að taka kassann upp fyrir haus og láta hann detta í gólfið
Ætti kanski bara að gera það og segja tengdó að hún hafi allt í einu bara dáið
En eins og ég segi þá finnst mér þetta mjög skrýtið af því að þetta var að virka annars lagið.
Veit að ég get farið út í búð og keypt annað netkort en ég er bara of drullu þrjóskur til að gera það :-](*,) "