Sælir allir saman.
Þannig eru mal med vexti að eg fekk mer eitt stk. TP-link TL-WR1043ND "broadband" router eda hvada nafni sem nu a ad kalla tetta til ad tengja vid ljosnets-routerinn hja mer. M.a. til ad geta tengt thradlaust USB diskahysingu, komist i gogn i tolvunni minni gegnum netid (routerinn) o.m.fl.
Malid er hins vegar ad mer er lifsins omogulegt ad configura tennan blessada og einfalda router, fæ hann ekki til ad tengjast netinu eda einfaldlega ad virka a neinn hatt.
Ekki vill svo til ad einhver eigi svona eintak og geti gefid mer basic (grunn) upplysingar um hvernig eg a ad bera mig ad vid ad stilla TP-linkinn - manualinn hefur ekkert hjalpad mer og engar leidbeiningar virdast duga til ad koma mer af stad med tetta.
Allar leidbeiningar/upplysingar sem ef eg hef fundid a netinu hafa verid til litils
Tek vid ollum leidbeiningum og/eda hintum med opnum örmum!
Takk fyrir takk!
Hjalp! TP-link TL-WR1043ND "broadband" router
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Fim 27. Mar 2014 14:36
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur