Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
Ég þurfti að formatta tölvuna og setja inn windows 7 ég er búinnað gera dauðaleit af wireless network drivernum fyrir tölvuna.
Ég yrði mjög þakklátur ef einhver af ykkur tölvusérfræðingunum gætu hjálpað mér.
Hér fyrir neðan er model nr og serial nr.
Modem nr. PSLB9E-02R01KDU
Serial: 19326879Q
Ég yrði mjög þakklátur ef einhver af ykkur tölvusérfræðingunum gætu hjálpað mér.
Hér fyrir neðan er model nr og serial nr.
Modem nr. PSLB9E-02R01KDU
Serial: 19326879Q
Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
http://community.spiceworks.com/how_to/ ... ce-manager
ef veist ekki hvaða tegund af þráðlausu korti þetta er, farðu þá eftir þessum leiðbeiningum hér að ofan til að komast að hvaða kort ert með, þá er miklu auðveldara að finna rétta drivera
ef veist ekki hvaða tegund af þráðlausu korti þetta er, farðu þá eftir þessum leiðbeiningum hér að ofan til að komast að hvaða kort ert með, þá er miklu auðveldara að finna rétta drivera
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
Prófaðu þennan driver
http://support1.toshiba-tro.de/tools/up ... 110523.zip
http://support1.toshiba-tro.de/tools/up ... 110523.zip
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- has spoken...
- Póstar: 168
- Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
Getur prufað þennan ef annað virkar ekki:
http://www.toshiba.eu/innovation/downlo ... anguage=42
http://www.toshiba.eu/innovation/downlo ... anguage=42
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
takk fyrir svörin.
Philip og lukkulaki, þessir driverar virka því miður ekki.
Philip og lukkulaki, þessir driverar virka því miður ekki.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
Merkilegt hvað það gengur illa að finna driver sem virkar fyrir þráðlausa netkortið í tölvuni
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
jardel skrifaði:Merkilegt hvað það gengur illa að finna driver sem virkar fyrir þráðlausa netkortið í tölvuni
Ég verð að spyrja. Ertu búinn að finna takkann sem kveikir á netkortinu og er hann örugglega á ON ?
Er alltaf upphrópunarmerki við það í device manager?
Opna vélina og taka niður allar upplýsingar sem standa á þráðlausa netkortinu til að vera með nákvæmlega hvaða kort þetta er.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
Það neitar að kveikna á takkanum. Er það ekki bara vegna þess að það vantar réttan driver?
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
Buinn að fara inní BIOSinn og athuga hvort Wifi hefur verið afvirkjað einhverja hluta vegna?
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
Googlaði í nokkrar min i viðbót. Vélin virðist koma fra Hollandi upphaflega:
http://www.toshiba.nl/innovation/jsp/su ... ab=2#tab0;
Netkortið er:
Atheros
Wireless Technology : Wireless LAN
Version : XB63L
Þegar beðið er um drivera fyrir Win7 þá kemur upp að ekki séu til driverar fyrir þessa vél í WIN7 en þá er um að gera að róta áfram
Prófa þessa ?: http://aps2.toshiba-tro.de/wlan/?page=downloads
(upprunasíða) http://forums.computers.toshiba-europe. ... adID=51376
http://www.toshiba.nl/innovation/jsp/su ... ab=2#tab0;
Netkortið er:
Atheros
Wireless Technology : Wireless LAN
Version : XB63L
Þegar beðið er um drivera fyrir Win7 þá kemur upp að ekki séu til driverar fyrir þessa vél í WIN7 en þá er um að gera að róta áfram
Prófa þessa ?: http://aps2.toshiba-tro.de/wlan/?page=downloads
(upprunasíða) http://forums.computers.toshiba-europe. ... adID=51376
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
Farðu í Device managerinn, inn í properties á netkortinu, veldu flipann Details, breyttu í felliglugganum úr Device description í Hardware IDs, afritaðu efstu línuna úr Value glugganum og póstaðu því hér (eitthvð eins og: PCI\VEN_8086&DEV_4232&SUBSYS_12018086&REV_00 )
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
Líka prófað að fletta henni hér upp
http://www.toshiba.co.uk/innovation/dow ... service=UK
Engir driverar fyrir Win7 en mætti kannski prufa Vista drivera?
http://www.toshiba.co.uk/innovation/dow ... service=UK
Engir driverar fyrir Win7 en mætti kannski prufa Vista drivera?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
beatmaster skrifaði:http://www.toshiba.nl/innovation/jsp/supportMyProduct.do?service=NL&userAction=SMP_RESULTS_PAGE&partNumber=PSLB9E-02R01KDU&serialNumber=&USER_ACTION=Serial%20number&tab=2#tab3;
Var á undan
roadwarrior skrifaði:Googlaði í nokkrar min i viðbót. Vélin virðist koma fra Hollandi upphaflega:
http://www.toshiba.nl/innovation/jsp/su ... ab=2#tab0;
Netkortið er:
Atheros
Wireless Technology : Wireless LAN
Version : XB63L
Þegar beðið er um drivera fyrir Win7 þá kemur upp að ekki séu til driverar fyrir þessa vél í WIN7 en þá er um að gera að róta áfram
Prófa þessa ?: http://aps2.toshiba-tro.de/wlan/?page=downloads
(upprunasíða) http://forums.computers.toshiba-europe. ... adID=51376
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
Döhh, ég skoðaði bara síðustu 2 linkana þína áður en að ég póstaði
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
beatmaster skrifaði:Döhh, ég skoðaði bara síðustu 2 linkana þína áður en að ég póstaði
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
Er buinn að liggja i þessu prufa marga drivera er einhver driver sem þið teljið líklegri en annar?
næ aldrei að kveikja á þráðlausa netinu með fn og f8
næ aldrei að kveikja á þráðlausa netinu með fn og f8
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
Ættli eg verdi þá ekki bara að setja windows vista í tölvuna fyrst að það finnst ekki driver.
Hef samt alltaf verið mein illa við vista
Hef samt alltaf verið mein illa við vista
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
búinn að prufa að setja upp vista driverinn á Win7 kerfinu?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
Ég prufaði efsta windows vista driverinn
Atherus
Atherus
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
beatmaster skrifaði:Farðu í Device managerinn, inn í properties á netkortinu, veldu flipann Details, breyttu í felliglugganum úr Device description í Hardware IDs, afritaðu efstu línuna úr Value glugganum og póstaðu því hér (eitthvð eins og: PCI\VEN_8086&DEV_4232&SUBSYS_12018086&REV_00 )
Prófaðu að gera þetta, stundum eru sömu þráðlausu kortin í nokkrum tegundum af vélum. Gæti verið að einhver annar framleiðandi hafi búið til drivera sem ganga.
Beatmaster gæti lesið eitthvað útúr þessu
Svo er lika möguleiki á skipta um kort í henni ef þú finnur eitthvað annað sem passar i staðin.
Þetta eru oft stöðluð kort í stöðluðum slottum.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
roadwarrior skrifaði:beatmaster skrifaði:Farðu í Device managerinn, inn í properties á netkortinu, veldu flipann Details, breyttu í felliglugganum úr Device description í Hardware IDs, afritaðu efstu línuna úr Value glugganum og póstaðu því hér (eitthvð eins og: PCI\VEN_8086&DEV_4232&SUBSYS_12018086&REV_00 )
Prófaðu að gera þetta, stundum eru sömu þráðlausu kortin í nokkrum tegundum af vélum. Gæti verið að einhver annar framleiðandi hafi búið til drivera sem ganga.
Beatmaster gæti lesið eitthvað útúr þessu
Svo er lika möguleiki á skipta um kort í henni ef þú finnur eitthvað annað sem passar i staðin.
Þetta eru oft stöðluð kort í stöðluðum slottum.
Ég er búinn að þessu, ég fæ ég þessi númer:
PCI\VEN_168C&DEV_001C&SUBSYS_7128144F&REV_01
PCI\VEN_168C&DEV_001C&SUBSYS_7128144F
PCI\VEN_168C&DEV_001C&CC_020000
PCI\VEN_168C&DEV_001C&CC_0200
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.
roadwarrior skrifaði:http://drivers.softpedia.com/get/NETWORK-CARD/Atheros/Atheros-AR5007EG-WLAN-Driver-920470-for-Windows-7-Windows-8.shtml
http://www.driveridentifier.com/scan/do ... S_7128144f
http://www.atheros.cz/atheros-wireless- ... 1&system=6
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.