Síða 1 af 1
Windows 8
Sent: Sun 13. Apr 2014 13:00
af mpgmpg
hvernig finn ég product key á windows 8 ætla að skipta um disk og setja upp aftur en það er hvergi númar á tölvunni bara eitthver miði logo af win 8 ?
Re: Windows 8
Sent: Sun 13. Apr 2014 13:18
af AntiTrust
Borðtölva eða fartölva? Hvaða tegund?
Oft eru product lyklarnir undir batterýinu í fartölvum.
Re: Windows 8
Sent: Sun 13. Apr 2014 13:34
af mpgmpg
Dell fartölva
Re: Windows 8
Sent: Sun 13. Apr 2014 13:56
af upg8
Notaðu hugbúnaðinn sem kemur frá Dell til þess að útbúa recovery dvd eða usb kubb. Í nýrri tölvum þar sem ekkert raðnúmer er að finna þá er það geymt í tölvunni og virkjast sjálfkrafa þegar þú setur upp kerfið.
Re: Windows 8
Sent: Sun 13. Apr 2014 14:50
af Oak
Ferðu ekki bara í safe mode og gerir refresh windows?
Re: Windows 8
Sent: Sun 13. Apr 2014 20:28
af mpgmpg
Takk fyrir þetta en setti bara inn W7
Re: Windows 8
Sent: Sun 13. Apr 2014 22:17
af beatmaster
OEM Windows 8 er með lykilinn innbyggðann í UEFI BIOS-inn, það er enginn OEM límiði lengur
Re: Windows 8
Sent: Mán 14. Apr 2014 07:27
af Benzmann
hann hefði getað notað Magical Jelly bean, til að sjá hver lykillinn hans sé.
Re: Windows 8
Sent: Mán 14. Apr 2014 12:34
af Pandemic
Benzmann skrifaði:hann hefði getað notað Magical Jelly bean, til að sjá hver lykillinn hans sé.
Ekki ef þetta er OEM lykill. Það þarf að taka backup af certificates sem eru geymd með Windows á vélinni sem certa Windows 8 við streng í UEFI kubbnum á móðurborðinu.
Ef hann hefur formatað þá fuðruðu 18þúsund krónur upp
Re: Windows 8
Sent: Mán 14. Apr 2014 15:14
af Klemmi
Pandemic skrifaði:Benzmann skrifaði:hann hefði getað notað Magical Jelly bean, til að sjá hver lykillinn hans sé.
Ekki ef þetta er OEM lykill. Það þarf að taka backup af certificates sem eru geymd með Windows á vélinni sem certa Windows 8 við streng í UEFI kubbnum á móðurborðinu.
Ef hann hefur formatað þá fuðruðu 18þúsund krónur upp
Haaaaaaaaaaa?
Ég hef eytt út öllum partitions af fartölvum sem komu með Windows 8 og sett þær upp með vanilla OEM disk án vandræða.
*Bætt við*
Enda væri hitt mjög skrítið, þar sem mögulega algengasta bilun í fartölvum er að harði diskurinn fari og ef það væri rétt sem þú segðir, þá væri Windows leyfið farið í þeim tilfellum sem diskurinn væri illlæsilegur.
Re: Windows 8
Sent: Mán 14. Apr 2014 15:21
af Hnykill
Þetta Windows 8 er farið að minna mig óneitanlega á Windows Vista... þeir voru að taka stórt skref með support og annað eins í 64 Bit þá og slíkt.. en þetta var eins og gallað Win 7... sem hefur sannað sig eins og hetja yfir árið..
Mér finnst Win 8 vera bara eins og Vista... og svo kemur vonandi Win 9 sem er klárlega málið.... það besta við þetta er samt að Microsoft aðlagar sig að því sem fólk vill og sér og heyrir hvað menn eru að kvarta yfir... ég ætla að sleppa Win 8 og sjá hvort Win 9 sé ekki bara málið.
Re: Windows 8
Sent: Mán 14. Apr 2014 18:47
af Pandemic
Klemmi skrifaði:Haaaaaaaaaaa?
Ég hef eytt út öllum partitions af fartölvum sem komu með Windows 8 og sett þær upp með vanilla OEM disk án vandræða.
*Bætt við*
Enda væri hitt mjög skrítið, þar sem mögulega algengasta bilun í fartölvum er að harði diskurinn fari og ef það væri rétt sem þú segðir, þá væri Windows leyfið farið í þeim tilfellum sem diskurinn væri illlæsilegur.
Minnir að það sé C:\Windows\System32\spp\ sem þú þarft að taka afrit af og þessar skrár eru læstar við tölvuna. Svo þú getur ekki tekið þessa möppu og flutt á vél með annað hardware.
Re: Windows 8
Sent: Þri 15. Apr 2014 00:10
af Klemmi
Pandemic skrifaði:Minnir að það sé C:\Windows\System32\spp\ sem þú þarft að taka afrit af og þessar skrár eru læstar við tölvuna. Svo þú getur ekki tekið þessa möppu og flutt á vél með annað hardware.
Lykillinn er læstur við hardware tölvunnar í BIOS. Ég er nokkuð viss um að þetta hafi ekkert með software að gera, fyrir utan að við uppsetningu les hugbúnaðurinn úr BIOSnum hvaða stýrikerfi tölvan hefur leyfi fyrir, enda væri annað eins og ég nefndi mjög vitlaust upp á bilanir í hörðum disk að gera.
Re: Windows 8
Sent: Þri 15. Apr 2014 00:48
af Stuffz