Öryggisgalli í OpenSSL
Sent: Fim 10. Apr 2014 08:15
Sælir
Langaði að fá smá umræðu um þetta væntanlega stórmál sem virðist einhverra hluta vegna vera undir radarnum.
En skv. fréttum fannst einhverskonar öryggisgalli í OpenSSL sem menn hafa kosið að nefna Heartbleed til marks um að dulkóðaðar upplýsingar hafi getað lekið út af netþjónum.
Norska upplýsingaöryggisstofnunin (NORSIS) varaði í gær eða fyrradag alla í Noregi við þessu og ráðlagði öllum að skipta um lykilorð, þó svo reyndar síðar hafi verið dregið í land með að allir þyrftu að gera það strax.
http://www.vg.no/forbruker/teknologi/da ... /10130428/
Aftenposten kallar þetta stærsta öryggisgalla sögunnar.
http://www.aftenposten.no/digital/Slik- ... 32711.html
Mbl.is fjallaði um þetta í morgun líklegast en fréttin fær bara pláss í tæknihorninu að mér sýnist.
http://www.mbl.is/frettir/taekni/2014/0 ... ggisgalla/
http://www.mbl.is/frettir/taekni/2014/0 ... ggisgalla/
Langaði að fá smá umræðu um þetta væntanlega stórmál sem virðist einhverra hluta vegna vera undir radarnum.
En skv. fréttum fannst einhverskonar öryggisgalli í OpenSSL sem menn hafa kosið að nefna Heartbleed til marks um að dulkóðaðar upplýsingar hafi getað lekið út af netþjónum.
Norska upplýsingaöryggisstofnunin (NORSIS) varaði í gær eða fyrradag alla í Noregi við þessu og ráðlagði öllum að skipta um lykilorð, þó svo reyndar síðar hafi verið dregið í land með að allir þyrftu að gera það strax.
http://www.vg.no/forbruker/teknologi/da ... /10130428/
Aftenposten kallar þetta stærsta öryggisgalla sögunnar.
http://www.aftenposten.no/digital/Slik- ... 32711.html
Mbl.is fjallaði um þetta í morgun líklegast en fréttin fær bara pláss í tæknihorninu að mér sýnist.
http://www.mbl.is/frettir/taekni/2014/0 ... ggisgalla/
http://www.mbl.is/frettir/taekni/2014/0 ... ggisgalla/