Síða 1 af 1

Java vandamál

Sent: Mið 02. Apr 2014 15:21
af Pascal
Góðan daginn

Síðustu daga hefur java verið að stríða mér með ákveðið forrit og vill ekki kveikja á ser.

jubb.png
jubb.png (12.77 KiB) Skoðað 1258 sinnum

Þetta er semsagt það sem kemur meðan forritið er að kveikja á sér.
Og ef ég fer í details fæ ég fullt af skemmtilegu dóti sem ég skil ekki alveg.

java.security.cert.CertificateException: java.security.cert.CertPathValidatorException: java.security.InvalidKeyException: Wrong key usage
at com.sun.deploy.security.TrustDecider.doCheckRevocationStatus(Unknown Source)
at com.sun.deploy.security.TrustDecider.validateChain(Unknown Source)
at com.sun.deploy.security.TrustDecider.isAllPermissionGranted(Unknown Source)
at com.sun.javaws.security.AppPolicy.grantUnrestrictedAccess(Unknown Source)
at com.sun.javaws.security.JNLPSignedResourcesHelper.checkSignedResourcesHelper(Unknown Source)
at com.sun.javaws.security.JNLPSignedResourcesHelper.checkSignedResources(Unknown Source)
at com.sun.javaws.Launcher.prepareResources(Unknown Source)
at com.sun.javaws.Launcher.prepareAllResources(Unknown Source)
at com.sun.javaws.Launcher.prepareToLaunch(Unknown Source)
at com.sun.javaws.Launcher.prepareToLaunch(Unknown Source)
at com.sun.javaws.Launcher.launch(Unknown Source)
at com.sun.javaws.Main.launchApp(Unknown Source)
at com.sun.javaws.Main.continueInSecureThread(Unknown Source)
at com.sun.javaws.Main.access$000(Unknown Source)
at com.sun.javaws.Main$1.run(Unknown Source)
at java.lang.Thread.run(Unknown Source)
Caused by: java.security.cert.CertPathValidatorException: java.security.InvalidKeyException: Wrong key usage
at sun.security.provider.certpath.OCSPResponse.verifyResponse(Unknown Source)
at sun.security.provider.certpath.OCSPResponse.<init>(Unknown Source)
at sun.security.provider.certpath.OCSP.check(Unknown Source)
at sun.security.provider.certpath.OCSP.check(Unknown Source)
at sun.security.provider.certpath.OCSP.check(Unknown Source)
at com.sun.deploy.security.TrustDecider.doOCSPEEValidation(Unknown Source)
... 16 more
Caused by: java.security.InvalidKeyException: Wrong key usage
at java.security.Signature.initVerify(Unknown Source)
... 22 more


Ef einhver fróður maður veit hvað er í gangi hér, má sá endilega hjálpa mér :)

Takk fyrir

Re: Java vandamál

Sent: Mið 02. Apr 2014 15:26
af appel
Wrong key usage!


Java hefur verið að skíta upp á bak mikið undanfarið, og er það orðið hundlélegt í öllu sem kemur að "consumer user". Þú gætir reynt að breyta öryggisstillingunum fyrir java í control panel.

Re: Java vandamál

Sent: Mið 02. Apr 2014 15:51
af Stutturdreki
Er þetta HP/mercedes forrit ekki bara að reyna að nota eitthvað gallað að certificate?

Myndi giska að það væri að reyna að tengjast við vefþjónustu eða eitthvað álíka.

Re: Java vandamál

Sent: Mið 02. Apr 2014 15:55
af Pascal
Stutturdreki skrifaði:Er þetta HP/mercedes forrit ekki bara að reyna að nota eitthvað gallað að certificate?

Myndi giska að það væri að reyna að tengjast við vefþjónustu eða eitthvað álíka.


Veit ekki, en þetta virkar í tölvunni hjá mömmu. Þannig ég hélt frekar að þetta væri einhverjar stillingar í java hjá mér eða eitthvað.

Re: Java vandamál

Sent: Mið 02. Apr 2014 16:04
af Stutturdreki
Smá googl og þetta virðist tengjast einhverju 'online validation of certificates', það ætti að vera disablað í Java Control Panel.

Re: Java vandamál

Sent: Mið 02. Apr 2014 16:21
af Pascal
Stutturdreki skrifaði:Smá googl og þetta virðist tengjast einhverju 'online validation of certificates', það ætti að vera disablað í Java Control Panel.


Já var búinn að prófa það, það virkaði ekki.

Re: Java vandamál

Sent: Mið 02. Apr 2014 17:05
af svensven
Ertu búinn að prufa að setja þessa síðu í Exeption Site list í Java control panel ? Held reyndar að það hafi verið tekið út í eitthverjum útgáfum en er pottþétt inni í þeirri nýjustu (Version 7 Update 51)

Control Panel -> Java -> Security -> Edit site list

Re: Java vandamál

Sent: Mið 02. Apr 2014 17:13
af Pascal
svensven skrifaði:Ertu búinn að prufa að setja þessa síðu í Exeption Site list í Java control panel ? Held reyndar að það hafi verið tekið út í eitthverjum útgáfum en er pottþétt inni í þeirri nýjustu (Version 7 Update 51)

Control Panel -> Java -> Security -> Edit site list


Gerði það núna, án árangurs

Re: Java vandamál

Sent: Mið 02. Apr 2014 17:32
af Pascal
Viti menn, fann gamla útgáfu af java í tölvunni. Eyddi henni og problem solved :)

Takk fyrir hjálpina