Var að ná í nýjan router eftir að gamli var með sama vesen, að þráðlausa netið dettur út eftir hentisemi og þá þarf ég að skipta um channel á þráðlausa netinu og þá hellst það inni í X tíma, svo þarf ég að skipta aftur um channel.. Hefur eitthver svör við þessu vandamáli

Edit; Er með Technicolor TG589vn v2, þar á undan 585