Síða 1 af 1
4G - Router
Sent: Mið 26. Mar 2014 18:14
af tanketom
Ég er svona búinn að vera velta fyrir mér að fá mér 4G netþjónustu því að ég get bara verið með ADSL á þeirri staðsettningu sem ég er á.
Mér finnst 20.000 kr okur fyrir router og fór að skoða á ebay og þar er þetta hræódýrt fyrir utan HUAWAI routeranir sem NOVA notar? Afhverju er það?
Hér er router sem ég er að spá í
Ebay linkur
Re: 4G - Router
Sent: Mið 26. Mar 2014 20:23
af depill
Þetta módel sem þú ert að vísa í, er með stuðning fyrir 3g/4g, en þú þarft að kaupa dongle með þessu. Sem kostar að ég held 10k hjá NOVA. Routerinn sem þeir selja er með innbyggðu módemi.
Re: 4G - Router
Sent: Sun 27. Apr 2014 14:45
af kjartanbj
taktu líka eftir því að þó þú fariar í 4G þjónustu, þá færðu kannski meiri hraða , en þú borgar þá fyrir ALLT gagnamagn, innlennt sem erlent
Re: 4G - Router
Sent: Sun 27. Apr 2014 16:18
af littli-Jake
Ég er búinn að vera með 4G í rúmt ár núna og get ekki mæt sérstaklega með þessu. Samdi um að fá 200 gig pakka eftir að hafa sprengt 100 gig pakkan fyrstu 4 mánuðina. Í dag er ég með UL capað í 1 kb/s á utorrent sem að rústar hlutfallinu mínu á deildu. Er öruglega að lenta í veseni með netið allavega 2 í mánuði þannig að ég þarf að restarta router og stuff. Hraðinn er studnum mjög óstöðugur líka. Vandamálið hjá mér er að ég get ekki fengið venjulegt net heima hjá mér því það er ekki símalína.
Fyrir utan að þessi heimasíða hjá nova er eitt mesta drasl í heimi. Óþolandi að leita að upplýsingum þarna. VIP, Barinn. WTF?