4G - Router

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

4G - Router

Pósturaf tanketom » Mið 26. Mar 2014 18:14

Ég er svona búinn að vera velta fyrir mér að fá mér 4G netþjónustu því að ég get bara verið með ADSL á þeirri staðsettningu sem ég er á.

Mér finnst 20.000 kr okur fyrir router og fór að skoða á ebay og þar er þetta hræódýrt fyrir utan HUAWAI routeranir sem NOVA notar? Afhverju er það?

Hér er router sem ég er að spá í Ebay linkur


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: 4G - Router

Pósturaf depill » Mið 26. Mar 2014 20:23

Þetta módel sem þú ert að vísa í, er með stuðning fyrir 3g/4g, en þú þarft að kaupa dongle með þessu. Sem kostar að ég held 10k hjá NOVA. Routerinn sem þeir selja er með innbyggðu módemi.




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: 4G - Router

Pósturaf kjartanbj » Sun 27. Apr 2014 14:45

taktu líka eftir því að þó þú fariar í 4G þjónustu, þá færðu kannski meiri hraða , en þú borgar þá fyrir ALLT gagnamagn, innlennt sem erlent




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: 4G - Router

Pósturaf littli-Jake » Sun 27. Apr 2014 16:18

Ég er búinn að vera með 4G í rúmt ár núna og get ekki mæt sérstaklega með þessu. Samdi um að fá 200 gig pakka eftir að hafa sprengt 100 gig pakkan fyrstu 4 mánuðina. Í dag er ég með UL capað í 1 kb/s á utorrent sem að rústar hlutfallinu mínu á deildu. Er öruglega að lenta í veseni með netið allavega 2 í mánuði þannig að ég þarf að restarta router og stuff. Hraðinn er studnum mjög óstöðugur líka. Vandamálið hjá mér er að ég get ekki fengið venjulegt net heima hjá mér því það er ekki símalína.

Fyrir utan að þessi heimasíða hjá nova er eitt mesta drasl í heimi. Óþolandi að leita að upplýsingum þarna. VIP, Barinn. WTF?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180