Síða 1 af 1

Rasplex , vesen með airplay

Sent: Mán 24. Mar 2014 10:32
af siggis1
Hefur einhver lent í vandræðum með airplay og raspberry pi ?
Er með rasplex sett upp á pi og með router frá vodafone
Í stuttu máli þá virkar airplay ekki. Get hvorki streymt úr itunes né úr plex client á símanum eða tölvunni.
Ég sé græjuna í símanum og tölvunni en get ekki streymt efni

Leitaði að svörum á netinu og þar er talað um broadcasting stillingu á routernum...leitaði að slíku á routernum en fann ekkert
Getur verið að þetta sé ekki hægt með vodafone routerana ?
anyone ?