Lendi allt í einu í því í kvöld að komast ekki inn á ákveðnar vefsíður í tölvunni.
Kemst ekki t.d. inn á facebook og get ekki leitað í google en get opnað google síður og allskonar álíka spes rugl, kemur ekki browser við þar sem ég er líka búinn að prófa í Internet Explorer.
Fleiri að lenda í svipuðu rugli ?
Kemst ekki inn á ákveðnar vefsíður.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Kemst ekki inn á ákveðnar vefsíður.
Ég var allavega á FB fyrir svona 30 sek síðan án vandræða
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Kemst ekki inn á ákveðnar vefsíður.
Cmd as admin, ipconfig /flushdns - svo ipconfig /renew, er að lenda í þessu líka :/
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2005 18:46
- Reputation: 13
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kemst ekki inn á ákveðnar vefsíður.
ég er að lenda í þessu á 2/3 tölvum hjá mér
Borðtölvan W7 fer á www.facebook.com/xampp þrátt fyrir að xampp á vélinni er ekki í gangi
Fartölvan Win xp
Firefox:
www.facebook.com
Authenticatin Reqest gluggi kemur upp sem biður um notendanafn og lykilorð
í gegnum google.com facebook sett í leit og valið og upp kemur innskráningarsíða facebook... ég skrái mig inn en þá kemur "The connection to www.facebook.com was interrupted while the page was loading."
Chrome:
segjir að það sé SSL Error
hef reynt öll úrræði sem ég finn á netinu eina óreynda úrræðið er að uninstalla browserum og setja upp á ný
Borðtölvan W7 fer á www.facebook.com/xampp þrátt fyrir að xampp á vélinni er ekki í gangi
Fartölvan Win xp
Firefox:
www.facebook.com
Authenticatin Reqest gluggi kemur upp sem biður um notendanafn og lykilorð
í gegnum google.com facebook sett í leit og valið og upp kemur innskráningarsíða facebook... ég skrái mig inn en þá kemur "The connection to www.facebook.com was interrupted while the page was loading."
Chrome:
segjir að það sé SSL Error
hef reynt öll úrræði sem ég finn á netinu eina óreynda úrræðið er að uninstalla browserum og setja upp á ný
Re: Kemst ekki inn á ákveðnar vefsíður.
getur líka prófað að resetta winsockinn ef flushdns virkar ekki.
og
Fixaði vesen hjá mér eftir að VPN clientinn fuckaði öllu hjá mér.
Kóði: Velja allt
netsh winsock reset catalog
og
Kóði: Velja allt
netsh int ip reset reset.log hit
Fixaði vesen hjá mér eftir að VPN clientinn fuckaði öllu hjá mér.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Re: Kemst ekki inn á ákveðnar vefsíður.
Félagi minn lenti í þessu í gær á Makkanum sínum og var ég svona búinn að prufa nánast allt sem mér datt í hug en fann svo DNS stillingar sem var búið að setja inn fyrir netflix. Tók þær út og þá var allt í góðu.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16524
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2120
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kemst ekki inn á ákveðnar vefsíður.
Hjá hvaða netvetum eruði og hvaða DNS eruði að nota (í router) ?