Síminn í rugli?
Sent: Sun 16. Mar 2014 21:54
Ég bý út í sveit þannig að netið hjá mér er að meðallagi mjög hægt eða 230kb/s en ég er búinn að venjast því.
En undanfarið hefur netið verið að detta niður í 80kb/s og þar dreg ég mörkin, get ekki einu sinni loadað 2 síðum í einu.
Er einhver annar hjá símanum búinn að lenda í því að saxað hafi verið á hraðann hjá sér?
Best væri náttúrulega ef að einhver kynni lausn á þessu.
En undanfarið hefur netið verið að detta niður í 80kb/s og þar dreg ég mörkin, get ekki einu sinni loadað 2 síðum í einu.
Er einhver annar hjá símanum búinn að lenda í því að saxað hafi verið á hraðann hjá sér?
Best væri náttúrulega ef að einhver kynni lausn á þessu.