Er hægt að gera eitthvað þannig að það verði annaðhvort að java (eða hvað sem er með þessa litlu online leiki og facebook leikina og það allt) slökkvi á sér eftir smá tíma eða gera eitthvað þannig að þeir verði svo slow og leiðinlegir að krakkarnir nenna ekki að hanga í tölvunni í þeim (veit að þeir lodast samt flestir í minni og eru þar) en samt ekki eitthvað forrit sem birtist á skjánum og segir að parent blocker eða eitthvað álíka hafi slökkt á síðunni, svona að mestu þannig að þessi tölva fái frið frá krökkum án þess að þeir viti.
einnig væri gott ef það væri bara hægt að hafa tímalæsingu á vissar síður en best væri samt ef myndi bara hægjast á henni og ping rjúka upp svona eins og ónefnd netfyrirtæki gera á kvöldin og nóttinni
Er með windows 7 og chrome vafra
tímalæsing á internet leiki ?
Re: tímalæsing á internet leiki ?
Eg nota familysafety. Virkar mjög vel slekkur á profil krakkana þegar þau eiga ekki að vera í tölvunni og blokkar þær síður sem börn eiga ekki að vera inná