Hví er uninstall svona lélegt?
Sent: Sun 09. Mar 2014 23:58
Hví er svona rosalega erfitt að uninstalla einhverju í Windows?
Ég installeraði einhverju forriti, en það var ekki það sem ég var að vonast eftir, þannig að ég uninstalla því. En þar með endar ekki sagan. Forritið er nefnilega ekki farið alveg. Ég þarf að fara í leitarleiðangra í file systeminu í að finna það sem uninstallaðist ekki og eyða því, allskonar garbage sem er skilið eftir hér og þar.
Þetta virðist vera almenna reglan með Windows forrit. Ef maður vill fjarlægja eitthvað, sem ég hefði haldið að uninstall væri fyrir, þá er bara helstu application skrám hent og allt annað er skilið eftir. Í sumum tilfellum hef ég tekið eftir að uninstallerar fjarlægja í raun bara shortcuttana á forritið, allar helstu application skrár eru enn til staðar.
Svo veit ég að það eru allskonar draugar í registryinu sem er ekki hent út, allskonar drasl í AppData, og svo allskonar drasl í program files sem er ekki eytt.
Þetta er nú meira draslið þetta Windows.
Ég installeraði einhverju forriti, en það var ekki það sem ég var að vonast eftir, þannig að ég uninstalla því. En þar með endar ekki sagan. Forritið er nefnilega ekki farið alveg. Ég þarf að fara í leitarleiðangra í file systeminu í að finna það sem uninstallaðist ekki og eyða því, allskonar garbage sem er skilið eftir hér og þar.
Þetta virðist vera almenna reglan með Windows forrit. Ef maður vill fjarlægja eitthvað, sem ég hefði haldið að uninstall væri fyrir, þá er bara helstu application skrám hent og allt annað er skilið eftir. Í sumum tilfellum hef ég tekið eftir að uninstallerar fjarlægja í raun bara shortcuttana á forritið, allar helstu application skrár eru enn til staðar.
Svo veit ég að það eru allskonar draugar í registryinu sem er ekki hent út, allskonar drasl í AppData, og svo allskonar drasl í program files sem er ekki eytt.
Þetta er nú meira draslið þetta Windows.