Macbook pro vandamál
Sent: Mán 03. Mar 2014 19:33
Macbook pro tölvan hans bróður míns gerir eitt skrítið.
Ef hún klárar batteríið þá resettast tölvan, þ.e.a.s. klukkan breytist og desktop uppröðunin breytist líka.
Datt strax í hug að CMOS væri farið hjá honum en var að lesa eitthvað um NVRAM og grunar að það gæti líka verið vandamál á því og ég gæti þurft eitthvað að stilla það til.
Einhver annar lent í þessu eða veit meira um þetta.
Þetta er ekkert critical issue en ég er forvitinn að vita hvað orsakar þetta og hvort einhver hérna hafi betri hugmyndir en ég.
Ef hún klárar batteríið þá resettast tölvan, þ.e.a.s. klukkan breytist og desktop uppröðunin breytist líka.
Datt strax í hug að CMOS væri farið hjá honum en var að lesa eitthvað um NVRAM og grunar að það gæti líka verið vandamál á því og ég gæti þurft eitthvað að stilla það til.
Einhver annar lent í þessu eða veit meira um þetta.
Þetta er ekkert critical issue en ég er forvitinn að vita hvað orsakar þetta og hvort einhver hérna hafi betri hugmyndir en ég.