Síða 1 af 1

Macbook pro vandamál

Sent: Mán 03. Mar 2014 19:33
af capteinninn
Macbook pro tölvan hans bróður míns gerir eitt skrítið.

Ef hún klárar batteríið þá resettast tölvan, þ.e.a.s. klukkan breytist og desktop uppröðunin breytist líka.

Datt strax í hug að CMOS væri farið hjá honum en var að lesa eitthvað um NVRAM og grunar að það gæti líka verið vandamál á því og ég gæti þurft eitthvað að stilla það til.

Einhver annar lent í þessu eða veit meira um þetta.

Þetta er ekkert critical issue en ég er forvitinn að vita hvað orsakar þetta og hvort einhver hérna hafi betri hugmyndir en ég.

Re: Macbook pro vandamál

Sent: Þri 04. Mar 2014 12:59
af GunZi
Ertu með nýjasta OS X?

Re: Macbook pro vandamál

Sent: Fim 06. Mar 2014 18:46
af snaeji
Mæli með því að þú prófir að resetta SMC'inum í tölvunni:

http://support.apple.com/kb/HT3964?viewlocale=en_US

Re: Macbook pro vandamál

Sent: Fim 06. Mar 2014 19:28
af GuðjónR
Og:

Resetting NVRAM / PRAM
  1. Shut down your Mac.
  2. Locate the following keys on the keyboard: Command (⌘), Option, P, and R. You will need to hold these keys down simultaneously in step 4.
  3. Turn on the computer.
  4. Press and hold the Command-Option-P-R keys before the gray screen appears.
  5. Hold the keys down until the computer restarts and you hear the startup sound for the second time.
  6. Release the keys.