Macbook pro vandamál


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Macbook pro vandamál

Pósturaf capteinninn » Mán 03. Mar 2014 19:33

Macbook pro tölvan hans bróður míns gerir eitt skrítið.

Ef hún klárar batteríið þá resettast tölvan, þ.e.a.s. klukkan breytist og desktop uppröðunin breytist líka.

Datt strax í hug að CMOS væri farið hjá honum en var að lesa eitthvað um NVRAM og grunar að það gæti líka verið vandamál á því og ég gæti þurft eitthvað að stilla það til.

Einhver annar lent í þessu eða veit meira um þetta.

Þetta er ekkert critical issue en ég er forvitinn að vita hvað orsakar þetta og hvort einhver hérna hafi betri hugmyndir en ég.



Skjámynd

GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Macbook pro vandamál

Pósturaf GunZi » Þri 04. Mar 2014 12:59

Ertu með nýjasta OS X?


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz

Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Macbook pro vandamál

Pósturaf snaeji » Fim 06. Mar 2014 18:46

Mæli með því að þú prófir að resetta SMC'inum í tölvunni:

http://support.apple.com/kb/HT3964?viewlocale=en_US



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16544
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Macbook pro vandamál

Pósturaf GuðjónR » Fim 06. Mar 2014 19:28

Og:

Resetting NVRAM / PRAM
  1. Shut down your Mac.
  2. Locate the following keys on the keyboard: Command (⌘), Option, P, and R. You will need to hold these keys down simultaneously in step 4.
  3. Turn on the computer.
  4. Press and hold the Command-Option-P-R keys before the gray screen appears.
  5. Hold the keys down until the computer restarts and you hear the startup sound for the second time.
  6. Release the keys.