Sælir vaktarar,
Ég er í vandamálum með þegar ég hægri klikka desktopið mitt þá kemur bara þessi "loading" hringur í stað fyrir cursorinn.
Einungis á desktopinu ég get hægri klikkað á skrár á desktopinu og allstaðar annarstaðar heldur en desktopinu.
Vandamálið er bara komið í ljós núna eftir að ég fékk nýtt skjákort og nýann skjá...
Hjálp takk.
Vandamál með hægri klikk á desktop
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með hægri klikk á desktop
ctrl alt del og skoðaðu hvað hvað er í gangi.. og hvað á ekki að vera
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16545
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2127
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Vandamál með hægri klikk á desktop
Ég lenti í sambærilegu um daginn, komst að því að Bluetooth músin var að beila.
Lagðist þegar ég skipti um mús. Spurning hvort þú getir prófað aðra mús svona til að sjá hvað gerist.
Lagðist þegar ég skipti um mús. Spurning hvort þú getir prófað aðra mús svona til að sjá hvað gerist.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með hægri klikk á desktop
Lenti í þessu einhverntímann líka. Það voru einhverjar registry villur. Prófaðu að keyra ccleaner
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Reputation: 5
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með hægri klikk á desktop
Humm þetta er enþá vandamál, en ég tók tímann hversu lengi það tók að hægri klikkast (var að fatta að það frís ekki heldur bara tekur ótrúlega langann tíma) það tekur 15 sec. Búinn að runna Ccleaner og athuga hvað er í startup í task manager.Ég ekki með mús á staðnum núna sem ég get prófað en mér finnist það voðalega ólíklegt að þetta væri músin af því að hægri klikk takkinn virkar alltaf nema á desktop...
Apple>Microsoft
Re: Vandamál með hægri klikk á desktop
tók eftir að sagðir að hafðir skipt um skjákort, skiptirðu kanski um tegund, þe ur amd yfir i nvidia eða öfugt? kanski er eitthvað eftir af gömlu driverunum að reyna að loada nvidia control panel/catalyst manager og hann ekki lengur til staðar/driverarnir ekki í notkun
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Reputation: 5
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með hægri klikk á desktop
kizi86 skrifaði:tók eftir að sagðir að hafðir skipt um skjákort, skiptirðu kanski um tegund, þe ur amd yfir i nvidia eða öfugt? kanski er eitthvað eftir af gömlu driverunum að reyna að loada nvidia control panel/catalyst manager og hann ekki lengur til staðar/driverarnir ekki í notkun
Þú mögulega gafst mér það feitasta hjartaáfall sem maður getur fengið.
Já þetta er rétt hjá þér að ég skipti úr Nvidia yfir í AMD en ég var hins vegar búinn að installa AMD videocard driver fyrir skjákortið mitt. En ég fór að uninstalla gömlu Nvidia driverunum, þá eithverjum Audio og Graphic driverum.
Þá ákvað ég að restarta tölvuni og athuga þá hvort þetta virkar. Tölvan ræsir sig og er að starta Windows 8.1 nema þegar það virðist vera búið að loada up Windows þá er bara svartur skjár og curserinn hagar sér rosalega óeðlilega (ef ég hreyfi hann þá teleportast hann bara aftur og áfram og virðist alltaf vera að loada eithverju). Ég beið og beið og ekkert gerðist, ég reyndi að starta henni up í save mode og sama gerðist en svo þegar ég er búinn að restarta henni svona 5 sinnum þá gefur Windows mér möguleika að laga þetta og ég þurfti þá að restora allri tölvunni eins og hún var í gær. Vandamálið er ekki enn leyst.
Ég er að fara að lana í kvöld og ég ættla ekkert að fikta meira við þetta vandamál fyrr en eftir lanið
Apple>Microsoft
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með hægri klikk á desktop
Lausnin á þessu hjá þér sýnist mér einfaldlega vera í svarinu frá KermitTheFrog, meira að segja mögulega sami registry key og í því dæmi
HKEY_CLASSES_ROOT \ Directory \ Background \ shellex \ ContextMenuHandlers \ NvCplDesktopContext.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.