Síða 1 af 1

Strætó REY-AK internet

Sent: Sun 23. Feb 2014 10:22
af beatmaster
Ég er bara nokkuð impressed með Strætó núna, ég bjóst ekki við þessum hraða, þetta er bara mjög fínt :happy

Mynd

Re: Strætó REY-AK internet

Sent: Sun 23. Feb 2014 11:45
af GuðjónR
Nettenging í strætó?? :shock:

Re: Strætó REY-AK internet

Sent: Sun 23. Feb 2014 11:56
af hagur
Jamm er komið í marga vagna hér á höfuðborgarsvæðinu.

Re: Strætó REY-AK internet

Sent: Sun 23. Feb 2014 11:57
af trausti164
GuðjónR skrifaði:Nettenging í strætó?? :shock:

Allir milli-bæjar strætóar hafa internet.

Re: Strætó REY-AK internet

Sent: Sun 23. Feb 2014 12:04
af rapport
Sambandið verður alveg örugglega ekki svona gott alla leið ;-)

Re: Strætó REY-AK internet

Sent: Sun 23. Feb 2014 12:06
af roadwarrior
beatmaster skrifaði:Ég er bara nokkuð impressed með Strætó núna, ég bjóst ekki við þessum hraða, þetta er bara mjög fínt :happy

Mynd


Hva í andskotannum ert þú að þvælast með strætó milli AK-REY núna, ertu með fyrrverandi vinnufélaga okkar á rúntinum?? :sleezyjoe

Re: Strætó REY-AK internet

Sent: Mán 24. Feb 2014 00:10
af beatmaster
Ég ákvað að kíkja á mekka ESB andstöðunar á íslandi ;)

Re: Strætó REY-AK internet

Sent: Þri 25. Feb 2014 22:56
af Krissinn
Hugsa að Internetaðgangur í strætó/rútum sé orðinn sjálfsögð þjónusta td á Norðurlöndunum :p, Allavegana var þetta í öllum rútum í Svíþjóð sem ég ferðaðist með í lok árs.