Síða 1 af 1

Reynsla af þráðlausum kerfum ?

Sent: Fim 20. Feb 2014 21:05
af Sera
Mig langar að athuga hvort þið hafið einhverja reynslu, skoðanir eða upplýsingar um eftirtalin þráðlaus kerfi fyrir meðalstór fyrirtæki :
Hverja teljið þið vera með bestu græjurnar ?
Cisco Meraki
https://meraki.cisco.com/
Ruckus
http://www.ruckuswireless.com/
Meru
http://www.merunetworks.com/
Ubiquiti Unifi
http://www.ubnt.com/unifi
Cisco Aironet
http://www.cisco.com/c/en/us/products/w ... index.html
Aruba
http://www.arubanetworks.com/
Aerohive
http://www.aerohive.com/

Re: Reynsla af þráðlausum kerfum ?

Sent: Fös 21. Feb 2014 00:20
af johnnyb
Þegar allt var endurnýjað þar sem ég vinn kom eiginlega ekkert annað til greina en Cisco en við tókum Cisco Airnet.

Re: Reynsla af þráðlausum kerfum ?

Sent: Fös 21. Feb 2014 00:35
af gardar

Re: Reynsla af þráðlausum kerfum ?

Sent: Fös 21. Feb 2014 19:57
af natti
Annarsvegar, define meðalstórt fyrirtæki?
Hinsvegar, þráðlaust vs. þráðlaust....
Hvað erum við að tala um varðandi t.d. coverage, hvað með throughput og þarftu að gera ráð fyrir gestaneti?
Hvernig þyrfti umferðin að flæða? (beint út per access-point eða tunnelað yfir í wireless controller í miðju?)
Myndiru vilja þann möguleika að geta tekið þráðlausan punkt eitthvert annað (t.d. heim til starfsmanns) og punkturinn myndi sjálfkrafa tengjast "heim" og í rauninni framlengja vinnustaðaþráðlausanetið?
A ? AC ?
Myndiru vilja fítusa sem gerir þér kleyft að láta vita ef aðrir þráðlausir punktar eru settir upp (fyrir utan kerfið)?
Viltu automatic radio management?
Vantar þig að geta tengt þetta við kerfi sem gerir þér kleyft að staðsetja þráðlausan búnað?
Þarftu að geta stillt QoS ?
......... (and the list goes on)
Ef þú ert hjá "meðalstóru" fyrirtæki, þá eru þið væntanlega í samskiptum við einhvern þjónustaðila varðandi aðra hluti sem snerta net- og/eða tölvukerfin ykkar.
Gæti verið góð byrjun að fá kynningu þar?

Re: Reynsla af þráðlausum kerfum ?

Sent: Fös 21. Feb 2014 20:41
af Sera
natti skrifaði:Annarsvegar, define meðalstórt fyrirtæki?
Hinsvegar, þráðlaust vs. þráðlaust....
Hvað erum við að tala um varðandi t.d. coverage, hvað með throughput og þarftu að gera ráð fyrir gestaneti?
Hvernig þyrfti umferðin að flæða? (beint út per access-point eða tunnelað yfir í wireless controller í miðju?)
Myndiru vilja þann möguleika að geta tekið þráðlausan punkt eitthvert annað (t.d. heim til starfsmanns) og punkturinn myndi sjálfkrafa tengjast "heim" og í rauninni framlengja vinnustaðaþráðlausanetið?
A ? AC ?
Myndiru vilja fítusa sem gerir þér kleyft að láta vita ef aðrir þráðlausir punktar eru settir upp (fyrir utan kerfið)?
Viltu automatic radio management?
Vantar þig að geta tengt þetta við kerfi sem gerir þér kleyft að staðsetja þráðlausan búnað?
Þarftu að geta stillt QoS ?
......... (and the list goes on)
Ef þú ert hjá "meðalstóru" fyrirtæki, þá eru þið væntanlega í samskiptum við einhvern þjónustaðila varðandi aðra hluti sem snerta net- og/eða tölvukerfin ykkar.
Gæti verið góð byrjun að fá kynningu þar?


Búinn að fá kynningu á flestum þessum kerfum, langaði bara að heyra hvort að fólk hefði reynslu af þeim. Það er eitt að fá kynningu frá söluaðila - annað að heyra reynslusögur.
Ja, þetta wifi kerfi þyrfti að geta gert allt sem þú telur upp - controller er must, hardware eða skýjalausn - eða hugbunaður eins og hjá Unifi.