Blessaðir ég var að flytja í kjallaran á húsinu mínu en vanda málið er það að routerinn er á eftir hæðini....ég næ rétt svo netsambandi hérna niðri, kemst alveg á netið og rétt svo í leiki en ég dett útaf á 15 min fresti. Eru þið mögulega með einhverja lausn fyrir þetta, hvergni ég næ betra netsambandi?
Er kannski hægt að kaupa svona net hub sem ég get tengt í eða eitthvað þannig?
Ná betra netsambandi í húsi
Re: Ná betra netsambandi í húsi
Ef þú ert þráðlaust þá er eflaust lausnin að fá sér access point.
Eða bara láta draga cat5e milli hæða
Eða bara láta draga cat5e milli hæða
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
Re: Ná betra netsambandi í húsi
Myndi mæla með netkapli milli hæða og setja síðan Access point í kjallaranum ef þú þarft wifi þar.