Síða 1 af 2
"Eðlilegt" ping?
Sent: Sun 09. Feb 2014 17:07
af Lunesta
Nú hef ég svo lengi verið hingað og þangað með léleg net sambönd
að ég er ekki einu sinni lengur viss hvað myndi flokkast sem
gott og hvað sem slappt (ekki lélegt, það er augljost) ping.
Ef ég pinga youtube.com
þá er ég að fá svona 114ms a.m.t.
Hvernig er þetta hjá öðrum? Er svona að meta það hvort
ég eigi að skipta um net fyrirtæki.
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Sun 09. Feb 2014 17:09
af Moldvarpan
Ef ég pinga youtube.com þá er það fast í 57ms.
Er með ljósnetið hjá Símanum.
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Sun 09. Feb 2014 17:19
af GuðjónR
C:\Users\HP>ping youtube.com
Pinging youtube.com [157.157.135.113] with 32 bytes of data:
Reply from 157.157.135.113: bytes=32 time=17ms TTL=60
Reply from 157.157.135.113: bytes=32 time=20ms TTL=60
Reply from 157.157.135.113: bytes=32 time=17ms TTL=60
Reply from 157.157.135.113: bytes=32 time=17ms TTL=60
Ping statistics for 157.157.135.113:
Packets: Sent = 4, Received = 4, Lost = 0 (0% loss),
Approximate round trip times in milli-seconds:
Minimum = 17ms, Maximum = 20ms, Average = 17ms
Á þráðlausu neti.
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Sun 09. Feb 2014 17:22
af Lunesta
já sæll.. Og ég er á beintengdu ljósi? Greinilegt að
ég var ekki að ofhugsa þegar mér fannst þetta
pínu hátt miðað við aðstæður og ártal.
Ég er semsagt hjá hringdu. Held það sé kominn tími til
að flytja. Mæliði með e-ju frekar en öðru? Bara svona
almenn reynsla kannski á svona síðasta ári. Ekkert
lengra því öll fyrirtækinn hafa átt amk eitt slæmt
tímabil þar sem allir fengu nóg.. held ég.
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Sun 09. Feb 2014 17:23
af gullielli
Þetta er á 50mb ljósleiðara frá Vodafone á 5Ghz, AC þráðlausu neti.
C:\Users\xxxxx>ping youtube.com -t
Pinging youtube.com [193.4.115.243] with 32 bytes of data:
Reply from 193.4.115.243: bytes=32 time=2ms TTL=57
Reply from 193.4.115.243: bytes=32 time=5ms TTL=57
Reply from 193.4.115.243: bytes=32 time=3ms TTL=57
Reply from 193.4.115.243: bytes=32 time=2ms TTL=57
Reply from 193.4.115.243: bytes=32 time=2ms TTL=57
Reply from 193.4.115.243: bytes=32 time=12ms TTL=57
Reply from 193.4.115.243: bytes=32 time=6ms TTL=57
Reply from 193.4.115.243: bytes=32 time=2ms TTL=57
Reply from 193.4.115.243: bytes=32 time=3ms TTL=57
Reply from 193.4.115.243: bytes=32 time=2ms TTL=57
Reply from 193.4.115.243: bytes=32 time=2ms TTL=57
Ping statistics for 193.4.115.243:
Packets: Sent = 11, Received = 11, Lost = 0 (0% loss),
Approximate round trip times in milli-seconds:
Minimum = 2ms, Maximum = 12ms, Average = 3ms
C:\Users\xxxxxxx>ping 157.157.135.113 -t
Pinging 157.157.135.113 with 32 bytes of data:
Reply from 157.157.135.113: bytes=32 time=2ms TTL=59
Reply from 157.157.135.113: bytes=32 time=3ms TTL=59
Reply from 157.157.135.113: bytes=32 time=3ms TTL=59
Reply from 157.157.135.113: bytes=32 time=2ms TTL=59
Reply from 157.157.135.113: bytes=32 time=3ms TTL=59
Reply from 157.157.135.113: bytes=32 time=3ms TTL=59
Reply from 157.157.135.113: bytes=32 time=3ms TTL=59
Reply from 157.157.135.113: bytes=32 time=2ms TTL=59
Reply from 157.157.135.113: bytes=32 time=2ms TTL=59
Reply from 157.157.135.113: bytes=32 time=3ms TTL=59
Reply from 157.157.135.113: bytes=32 time=3ms TTL=59
Ping statistics for 157.157.135.113:
Packets: Sent = 11, Received = 11, Lost = 0 (0% loss),
Approximate round trip times in milli-seconds:
Minimum = 2ms, Maximum = 3ms, Average = 2ms
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Sun 09. Feb 2014 17:28
af Gislinn
100 mb ljós hjá vodafone, wifi á 5Ghz og mitt svar er:
min/avg/max = 3.05/3.05/3.06 ms
EDIT: ef ég tengi beint með snúru þá fæ ég:
min/avg/max = 0.97/1.00/1.04 ms
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Sun 09. Feb 2014 17:36
af Plushy
Min = 1 ms
Maximum = 1 ms
Average: 1 ms
Ljósleiðari hjá Tal
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Sun 09. Feb 2014 18:11
af wicket
5ms
6ms
6ms
5ms
Fæ þetta þegar ég geri ping á youtube.com. Er á Ljósneti Símans og þetta var gert á WiFi.
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Sun 09. Feb 2014 18:16
af kjartanbj
svona 30-40ms hjá mér á erlendri youtube tölu, 1-2ms á íslenskum spegli fyrir youtube
ljósleiðara tenging
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Sun 09. Feb 2014 18:20
af kjartanbj
verðið að taka það inní dæmið að vodafone og siminn og svona eru með spegla að þegar þið pingið youtube.com eruði að pinga íslenska ip tölu, veit ekki hvernig er með hringdu hvaða nafnaþjóna þeir nota en mig grunar að þeir vísi á erlenda ip tölu þess vegna fær OP svona hátt ping..
hvað færðu ef þú pingar 193.4.115.250 ? það er spegilinn sem vodafone notar fyrir youtube, þar fæ ég 1-2ms í ping
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Sun 09. Feb 2014 18:29
af KermitTheFrog
Prófaði að pinga þessa IP tölu og fékk um 18ms (íslenskur spegill Símans) : 157.157.135.101
Prófaði að pinga þessa ip tölu og fékk average 237ms (bandarísk IP tala): 67.159.36.29
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Sun 09. Feb 2014 18:35
af Gúrú
Plushy skrifaði:Min = 1 ms
Maximum = 1 ms
Average: 1 ms
Ljósleiðari hjá Tal
Fæst ekki staðist. Stenst enga skoðun.
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Sun 09. Feb 2014 18:44
af kjartanbj
PING 67.159.36.29 (67.159.36.29) 56(84) bytes of data.
64 bytes from 67.159.36.29: icmp_seq=1 ttl=47 time=147 ms
64 bytes from 67.159.36.29: icmp_seq=2 ttl=47 time=151 ms
64 bytes from 67.159.36.29: icmp_seq=3 ttl=47 time=147 ms
PING 157.157.135.101 (157.157.135.101) 56(84) bytes of data.
64 bytes from 157.157.135.101: icmp_seq=1 ttl=59 time=1.31 ms
64 bytes from 157.157.135.101: icmp_seq=2 ttl=59 time=1.23 ms
64 bytes from 157.157.135.101: icmp_seq=3 ttl=59 time=1.24 ms
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Sun 09. Feb 2014 19:04
af BugsyB
ljós hjá hringdu
C:\Users\Kjartan>ping youtube.com
Pinging youtube.com [74.125.226.201] with 32 bytes of d
Reply from 74.125.226.201: bytes=32 time=106ms TTL=53
Reply from 74.125.226.201: bytes=32 time=106ms TTL=53
Reply from 74.125.226.201: bytes=32 time=106ms TTL=53
Reply from 74.125.226.201: bytes=32 time=106ms TTL=53
Ping statistics for 74.125.226.201:
Packets: Sent = 4, Received = 4, Lost = 0 (0% loss)
Approximate round trip times in milli-seconds:
Minimum = 106ms, Maximum = 106ms, Average = 106ms
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Sun 09. Feb 2014 19:05
af Moldvarpan
Já ég held að það sé líka nauðsynlegt að taka framm hvaða iptölur maður er að pinga með youtube.com, þar sem það eru nokkrir speglar hérna.
Þegar ég pinga youtube.com, þá fer það sjálfkrafa í gegnum 173.194.34.67 og þar er það stöðugt 57ms.
En ef ég pinga 157.157.135.101, þá er það 19ms.
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Sun 09. Feb 2014 19:25
af Plushy
Gúrú skrifaði:Plushy skrifaði:Min = 1 ms
Maximum = 1 ms
Average: 1 ms
Ljósleiðari hjá Tal
Fæst ekki staðist. Stenst enga skoðun.
var bara gera eins og hinir, ping youtube.com -t
149.126.86.46
1ms
1ms
1ms
2ms
1ms
1ms
1ms
1ms
1ms
30ms
2ms
1ms
etc.
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Sun 09. Feb 2014 19:41
af Viktor
Plushy skrifaði:Gúrú skrifaði:Plushy skrifaði:Min = 1 ms
Maximum = 1 ms
Average: 1 ms
Ljósleiðari hjá Tal
Fæst ekki staðist. Stenst enga skoðun.
var bara gera eins og hinir, ping youtube.com -t
149.126.86.46
1ms
1ms
1ms
2ms
1ms
1ms
1ms
1ms
1ms
30ms
2ms
1ms
etc.
Mitt ping endar á íslenskum spegli.
Þetta er svipað hjá mér:
Kóði: Velja allt
C:\Users\>ping youtube.com -t
Pinging youtube.com [193.4.115.247] with 32 bytes of data:
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=2ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=2ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=2ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=1ms TTL=59
Reply from 193.4.115.247: bytes=32 time=2ms TTL=59
Ping statistics for 193.4.115.247:
Packets: Sent = 32, Received = 32, Lost = 0 (0% loss),
Approximate round trip times in milli-seconds:
Minimum = 1ms, Maximum = 2ms, Average = 1ms
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Sun 09. Feb 2014 19:49
af ponzer
Þið sem eruð að fá svona mikið ping eruð væntanlega að spyrja einhverja erlenda DNS þjóna.
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Sun 09. Feb 2014 19:55
af Gúrú
Allir sem eru að fá 1ms hérna eru bara að pinga 193.4.115.247 eða aðra íslenska vefþjóna.
Frekar ósanngjarn samanburður að bera það saman við einhvern hjá Hringdu sem er þá sannarlega að pinga YouTube.
Ljós kemst bara 300km á millisekúndu.
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Sun 09. Feb 2014 20:02
af Viktor
Vodafone:
Reply from 74.125.226.201: bytes=32 time=107ms TTL=58
Reply from 74.125.226.201: bytes=32 time=108ms TTL=58
Reply from 74.125.226.201: bytes=32 time=107ms TTL=58
Reply from 74.125.226.201: bytes=32 time=107ms TTL=58
Reply from 74.125.226.201: bytes=32 time=108ms TTL=58
Reply from 74.125.226.201: bytes=32 time=107ms TTL=58
Reply from 74.125.226.201: bytes=32 time=107ms TTL=58
Reply from 74.125.226.201: bytes=32 time=107ms TTL=58
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Sun 09. Feb 2014 23:33
af nidur
Fæ 1ms ping á allar ip tölur hérna fyrir ofan
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Mán 10. Feb 2014 00:12
af Minuz1
Hringdu, ljósleiðari.
Ping statistics for 31.209.137.37:
Packets: Sent = 4, Received = 4, Lost = 0 (0% loss),
Approximate round trip times in milli-seconds:
Minimum = 1ms, Maximum = 2ms, Average = 1ms
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Mán 10. Feb 2014 00:21
af hkr
Lunesta, ertu að nota DNS'inn frá Hringdu?
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Mán 10. Feb 2014 00:23
af Baldurmar
Tracing route to youtube.com [173.194.70.93] over a maximum of 20 hops
1 3ms 1ms 1ms 10.203.20.2
2 9ms 1ms 1ms 193.4.254.177
3 39ms 40ms 39ms 217.151.190.90
4 39ms 39ms 47ms 74.125.50.161
5 65ms 39ms 39ms 209.85.240.63
6 39ms 44ms 39ms 209.85.253.196
7 66ms 45ms 45ms 209.85.240.28
8 53ms 53ms 52ms 209.85.246.41
9 52ms 82ms 52ms 209.85.254.116
10 * * * Request timed out.
11 52ms 52ms 52ms 173.194.70.93
Trace complete.
Re: "Eðlilegt" ping?
Sent: Mán 10. Feb 2014 00:54
af kjartanbj
PING 173.194.70.93 (173.194.70.93) 56(84) bytes of data.
64 bytes from 173.194.70.93: icmp_seq=1 ttl=47 time=54.1 ms
64 bytes from 173.194.70.93: icmp_seq=2 ttl=47 time=55.6 ms
64 bytes from 173.194.70.93: icmp_seq=3 ttl=47 time=53.9 ms
64 bytes from 173.194.70.93: icmp_seq=4 ttl=47 time=54.1 ms
64 bytes from 173.194.70.93: icmp_seq=5 ttl=47 time=54.0 ms
frá þessum sem hringdu gaurarnir eru að pinga