Síða 1 af 1

cat5 eða símasnúra?

Sent: Lau 08. Feb 2014 21:32
af tanketom
Kvöldið Vaktara.

Er í sma bobba núna, þar sem ég er með aðstöðu í stóru iðnaðarhúsnæði. Málið er að það eru skrifstofur á efri hæð en símtengillinn er útí horn niðri. Spurninginn til ykkar er hvort ætti ég að þræða langri símasnúru upp eða cat5. Það væri hentugra að hafa routerinn uppi, svo vildi ég líka athuga hvort einhver gæti smellt á cat5 tenglum á 40m cat5 snúruna mína?

Re: cat5 eða símasnúra?

Sent: Lau 08. Feb 2014 21:42
af gullielli
Það eru góðar leiðbeiningar á netinu hvernig á að wire-a cat5 snúrur - youtube/google it! :)

en afhverju ekki þræða bæði símasnúru og cat5 kapli, slá tvær flugur í einu höggi

Re: cat5 eða símasnúra?

Sent: Lau 08. Feb 2014 21:43
af gardar
það notar enginn 2 víra símasnúrur í dag, skelltu cat í þetta :)

Re: cat5 eða símasnúra?

Sent: Sun 09. Feb 2014 01:04
af tanketom
gardar skrifaði:það notar enginn 2 víra símasnúrur í dag, skelltu cat í þetta :)


Hugsunin bakvið þetta var að hafa routerinn uppi

Re: cat5 eða símasnúra?

Sent: Sun 09. Feb 2014 01:08
af Gislinn
tanketom skrifaði:
gardar skrifaði:það notar enginn 2 víra símasnúrur í dag, skelltu cat í þetta :)


Hugsunin bakvið þetta var að hafa routerinn uppi


Cat í þetta, án efa.

Re: cat5 eða símasnúra?

Sent: Sun 09. Feb 2014 16:35
af gardar
tanketom skrifaði:
gardar skrifaði:það notar enginn 2 víra símasnúrur í dag, skelltu cat í þetta :)


Hugsunin bakvið þetta var að hafa routerinn uppi


Þá notarðu bara eitt par úr cat strengnum fyrir sync

Re: cat5 eða símasnúra?

Sent: Sun 09. Feb 2014 18:09
af jonsig
Tveggja víra dæmið kallast bjölluvír . Hann er orðinn algerlega úreltur bara uppá crosstalk aðrar truflanir

Re: cat5 eða símasnúra?

Sent: Sun 09. Feb 2014 19:22
af appel
Cat5.

Re: cat5 eða símasnúra?

Sent: Sun 09. Feb 2014 19:56
af jojoharalds
þegar við breyttum ibúðina hjá okkur þræddi ég cat5 fyrir síma.miklu hraðar og engin tilgang með símasnúru.

Re: cat5 eða símasnúra?

Sent: Þri 11. Feb 2014 17:34
af tanketom
Vill þá einhver vera svo vænn að smella hausum á snúru hjá mér, er ekki með nein tól og get komið til aðila jafvel með einn kaldan fyrir hjálpina

Re: cat5 eða símasnúra?

Sent: Þri 11. Feb 2014 18:35
af gullielli
tanketom skrifaði:Vill þá einhver vera svo vænn að smella hausum á snúru hjá mér, er ekki með nein tól og get komið til aðila jafvel með einn kaldan fyrir hjálpina


held að verslanir eins og tölvutek og tölvulistinn og aðrar eins búðir geta hjálpað þér með það

Re: cat5 eða símasnúra?

Sent: Fim 13. Feb 2014 19:45
af tanketom
Biddu get ég notað cat 5 í staðin fyrir 2 vira simsnuru? semsagt ef eg tengi 40m í símtengilinn og hinn endan í routerinn? er hægt semsagt að smella öðrm haus þá eða?

Re: cat5 eða símasnúra?

Sent: Fim 13. Feb 2014 20:21
af gardar
já getur skellt RJ11 tengjum á báða endana á einu pari á cat5

Re: cat5 eða símasnúra?

Sent: Fim 13. Feb 2014 20:26
af tanketom
gardar skrifaði:já getur skellt RJ11 tengjum á báða endana á einu pari á cat5


FUCK :mad Var í kisildal í dag og lét skella tengjum á snúruna og er búinn að leggja hana meðfram veggnum!! og það eru bara basic hausarnir á snúruni.. Ekki er einhver svo góðhjartaður að skipta þessu út fyrir mig fyrir smá money? Er í hfj

Re: cat5 eða símasnúra?

Sent: Mið 19. Feb 2014 21:45
af tanketom
Jæja ég smellti RJ12 6PIN tengi, ég fór svo að pæla, routerinn er bara með 2-pin tengi tilhvers þá að þræða cat5?

Vill afsaka hvað ég er fáfróður um þessi mál þarf greinilega að fræða mig betur um netmálin

Re: cat5 eða símasnúra?

Sent: Mið 19. Feb 2014 21:55
af Skari
tanketom skrifaði:Jæja ég smellti RJ12 6PIN tengi, ég fór svo að pæla, routerinn er bara með 2-pin tengi tilhvers þá að þræða cat5?


Ekki margir kaplar sem komast fyrir í RJ11/RJ12 tengi og svo er ástæðan fyrir cat kaplinum í stað venjulegrar símasnúru er að það er allt of mikið tap í kaplinum.

Ætli það séu ekki pinni 3 og 4 sem símalínan fer á, eins einhver tók fram hér að ofan þá er mikilvægt að þú splittar ekki upp pörunum, semsagt fyrir pinna 1-2 er appelsínugula-parið, pinna 3-4 yrði græna parið, 4-5 yrði bláa parið. Eyðileggur allt ef þú t.d. setur grænan á pinna 3 og svo hvít bláan á 4, vilt halda snúningnum á parinu eins framarlega að RJ12 plugginu og þú getur.

Re: cat5 eða símasnúra?

Sent: Mið 19. Feb 2014 22:27
af tanketom
Skari skrifaði:
tanketom skrifaði:Jæja ég smellti RJ12 6PIN tengi, ég fór svo að pæla, routerinn er bara með 2-pin tengi tilhvers þá að þræða cat5?


Ekki margir kaplar sem komast fyrir í RJ11/RJ12 tengi og svo er ástæðan fyrir cat kaplinum í stað venjulegrar símasnúru er að það er allt of mikið tap í kaplinum.

Ætli það séu ekki pinni 3 og 4 sem símalínan fer á, eins einhver tók fram hér að ofan þá er mikilvægt að þú splittar ekki upp pörunum, semsagt fyrir pinna 1-2 er appelsínugula-parið, pinna 3-4 yrði græna parið, 4-5 yrði bláa parið. Eyðileggur allt ef þú t.d. setur grænan á pinna 3 og svo hvít bláan á 4, vilt halda snúningnum á parinu eins framarlega að RJ12 plugginu og þú getur.


8-[ well ég setti þetta svona saman

2-3-4-5-6-7
Græ-Gul-Blá-Blá-Gul-Græ
H-H-*-H-*-*

Er þá væntanleg að nota bláa parið sem betur fer

Re: cat5 eða símasnúra?

Sent: Fim 20. Feb 2014 11:28
af Skari
tanketom skrifaði:
Skari skrifaði:
tanketom skrifaði:Jæja ég smellti RJ12 6PIN tengi, ég fór svo að pæla, routerinn er bara með 2-pin tengi tilhvers þá að þræða cat5?


Ekki margir kaplar sem komast fyrir í RJ11/RJ12 tengi og svo er ástæðan fyrir cat kaplinum í stað venjulegrar símasnúru er að það er allt of mikið tap í kaplinum.

Ætli það séu ekki pinni 3 og 4 sem símalínan fer á, eins einhver tók fram hér að ofan þá er mikilvægt að þú splittar ekki upp pörunum, semsagt fyrir pinna 1-2 er appelsínugula-parið, pinna 3-4 yrði græna parið, 4-5 yrði bláa parið. Eyðileggur allt ef þú t.d. setur grænan á pinna 3 og svo hvít bláan á 4, vilt halda snúningnum á parinu eins framarlega að RJ12 plugginu og þú getur.


8-[ well ég setti þetta svona saman

2-3-4-5-6-7
Græ-Gul-Blá-Blá-Gul-Græ
H-H-*-H-*-*

Er þá væntanleg að nota bláa parið sem betur fer


Já sýnist þetta vera í lagi. Er nokkuð viss um að það sé bara pinni 4-5 sem eru notaðir, að minnsta kosti í RJ11 og RJ45 eru það alltaf pinnanir í miðjunni.. hef ekki unnið með RJ12 áður.

En ef netið er stabílt, ekkert packet loss, hraðinn góður og fl þá myndi ég ekki hafa áhyggjur af þessu.. Ef þú notar 40m af lélegum kapli þá geri ég ráð fyrir að netið yrði óbærilegt.

Re: cat5 eða símasnúra?

Sent: Fim 20. Feb 2014 11:51
af tanketom
RJ12 er alveg eins og RJ11 nema hann er 6 pin. Þetta virkar vel og er stöðugt, er með myndlykil tengdan og er ekkert hikst :megasmile vill þakka fyrir alla hjálpina og alltaf er maður að læra eitthvað nýtt