Síða 1 af 1
homegroupe - öryggisafrit
Sent: Mið 05. Feb 2014 15:31
af lifeformes
Sælir vaktarar, mig vantar smá ráðleggingu samband við að láta einn folder í fartölvuni hjá konuni gera afrit af sér yfir homegoupe á aðra tölvu heima fyrir, semsagt bara öryggisafrit.
hver er besta leiðin til þess, að hún synci á einhverjum áhveðnum tíma dags .
Re: homegroupe - öryggisafrit
Sent: Mið 05. Feb 2014 15:45
af vesi
Var með svipað vandamál og leysti það með því að gera bat scriptu og setti í scheduled task, lenti í smá brasi með þetta á xp því það "vantaði" sér admin aðgang.
Re: homegroupe - öryggisafrit
Sent: Mið 05. Feb 2014 15:53
af blitz
Crashplan?
Re: homegroupe - öryggisafrit
Sent: Mið 05. Feb 2014 15:59
af Stutturdreki
Notaði einhvern tíman Syncback.. en Crashplan er gott. Örugglega til fleirri forrit.
Re: homegroupe - öryggisafrit
Sent: Mið 05. Feb 2014 18:31
af lifeformes
prufaði Syncback og er að gera akkurat það sem mig vantaði og rúmlega það, takk fyrir tipsin