Aukatengi til að tenga tölvur við ráder.
Sent: Mið 29. Jan 2014 17:13
Það stendur á því að vinur minn ætlar að halda smá lan heima hjá sér um helgina, en það er bara smá vandámál með routerinn.
Hann er semsagt með ráder sem er bara með 2 tengi fyrir tölvur, og 2 tengi fyrir sjónvarp og síma ( öðruvísi tengi en fyrir tölvur )
Ég var bara að pæla hvort það væri ekki til eitthvað fjöltengi eða líkt því sem maður gæti tengt í ráderinn til að fá fleiri tengi fyrir tölvur.
Þráðlaust net virkar ekki því við verðum staðsettir í kjallara þar sem lítil sem engin þráðlaus tenging kemur.
Mig minnir að ég hafi séð eitthvað svona í elko fyrir nokkrum árum.
Hann er semsagt með ráder sem er bara með 2 tengi fyrir tölvur, og 2 tengi fyrir sjónvarp og síma ( öðruvísi tengi en fyrir tölvur )
Ég var bara að pæla hvort það væri ekki til eitthvað fjöltengi eða líkt því sem maður gæti tengt í ráderinn til að fá fleiri tengi fyrir tölvur.
Þráðlaust net virkar ekki því við verðum staðsettir í kjallara þar sem lítil sem engin þráðlaus tenging kemur.
Mig minnir að ég hafi séð eitthvað svona í elko fyrir nokkrum árum.