Síða 1 af 1
Plex og hma - næ ekki að tengjast Plex
Sent: Þri 28. Jan 2014 13:07
af Vaski
Ég er með plex server og hefur þetta virkað vel, bæði á laninu mínu sem og út í bæ, eftir að ég portforwardaði rétta portinu fyrir plexið. En síðan fékk ég mér hma og þá næ ég ekki að tengjast plex út í bæ, ip talan sem ég fæ alltaf upp er ip-tala hma serverins hér á landi. Hins vegar virkar subsonic alveg ljómandi vel. Ég sendi bara erlenda traffík í gegnum hma-ið. Hefur einhver lent í þessu og ef svo er, hvernig hefur það verið leist?
Re: Plex og hma - næ ekki að tengjast Plex
Sent: Þri 28. Jan 2014 13:32
af berteh
Þú verður að skilgreina ip töluna sem plex probear þig á sem "innlent" þá ætti þetta að virka
Re: Plex og hma - næ ekki að tengjast Plex
Sent: Þri 28. Jan 2014 13:51
af AntiTrust
Gætiru komið aðeins inn á það hvernig þú skilgreinir traffík um HMA?
Re: Plex og hma - næ ekki að tengjast Plex
Sent: Þri 28. Jan 2014 16:00
af nidur
Ég veit ekki hvernig þú tengir þig í gegnum HMA en þú gætir þurft að setja inn exeptions á plex serverinn og annað sem á ekki að fara í gegnum VPN.
Ef HMA setur upp Virtual network þá getur verið smá vinna að stilla þetta rétt.
Re: Plex og hma - næ ekki að tengjast Plex
Sent: Þri 28. Jan 2014 16:13
af Vaski
er að notast við openvpn, tcp og hendi inn
fyrir allar ip-tölurnar sem ég fann á
rix, það ættu að vera allar íslensku ip-tölurnar.
Re: Plex og hma - næ ekki að tengjast Plex
Sent: Þri 28. Jan 2014 16:41
af berteh
Já og þarna verður þú að setja inn ip töluna/tölurnar sem plex notar til að tengjast þér til að hann noti rétt gw þ.e þitt ekki hma
Re: Plex og hma - næ ekki að tengjast Plex
Sent: Þri 28. Jan 2014 17:35
af Vaski
tja, ætti ip-talan mín ekki að vera nú þegar þarna inni, hún ætti að vera hluti af rix pottinum. eða hvernig finn ég hvaða ip tölur plexið notar til að tengjast?
Re: Plex og hma - næ ekki að tengjast Plex
Sent: Fös 31. Jan 2014 15:37
af kjartanbj
Ég er með alveg eins uppsetningu, varð að finna rétta og netið til að routa út gegnum default gw í stað hma, er því miður ekki í tölvunni heldur símanum, skal athuga hvort ég geti sshað mig inn og séð hvaða net þú þarft að bæta í rix listann
Re: Plex og hma - næ ekki að tengjast Plex
Sent: Fös 31. Jan 2014 15:41
af kjartanbj
50.16.0.0/14
54.241.4.240/32
50.18.54.61/32
Ég bætti þessum netum inn hjá mér, getur reynt að sjá hvað af þeim virkaði og líka þrengt kannski moskan, en þetta hefur virkað svona fínt hjá mér, Plex tengist út núna gegnum default gw og fær þá mína ip en ekki hma ip og þá virkar Mobile appið og fleira
Re: Plex og hma - næ ekki að tengjast Plex
Sent: Fös 31. Jan 2014 15:43
af Vaski
skoða þetta þegar ég kem heim, takk fyrir það.
Re: Plex og hma - næ ekki að tengjast Plex
Sent: Fös 31. Jan 2014 21:54
af kjartanbj
fékkstu þetta til að virka?
Re: Plex og hma - næ ekki að tengjast Plex
Sent: Fös 31. Jan 2014 22:35
af Vaski
Þetta virðist hafa dugað. Takk kærlega fyrir þetta
Re: Plex og hma - næ ekki að tengjast Plex
Sent: Mið 12. Feb 2014 08:17
af berteh
Ef þú ferð að lenda í vandræðum fann 6 stakar iptölur sem eru að sjá um auth+publishing þetta virkar í svona 90% tilfella núna hjá mér hitt gæti virkað hjá þér í einhvern tíma en svo dottið út
50.18.76.63
54.215.79.108
54.241.28.69
54.241.12.23
54.193.143.107
184.169.231.42
Ef einhverjir aðrir skoða þetta og fá út fleiri eða aðrar ip's endilega póstið aftur svo við getum haldið einhvern lista yfir þetta