Síða 1 af 1

Að setja subtitles á myndir

Sent: Fös 24. Jan 2014 09:08
af thorby
Hvernig fer ég að því að setja subtitles á myndir og þætti? Ég get downloadað subtitles en kann ekki að koma þeim í myndirnar / þætti, þarf ég eitthvað forrit eða er ekki sama með hvernig video player ég er með? Ég er að nota GOM player

Re: Að setja subtitles á myndir

Sent: Fös 24. Jan 2014 09:15
af kjarrig
Ertu búinn að skoða http://player.gomlab.com/eng/guide/feature_playback.gom, þar er subtitles möguleiki, yfirleitt er það þannig að þú lætur subtitleinn heita það sama og skráin sem þú spilar fyrir utan .srt endingu, eða hvaða subtitles-format þú ert með. Vistaðu svo textaskránna á sama stað og media skráin er. Hef svo sem aldrei notað þennan spilara, en þetta er svona í VLC sem dæmi

Re: Að setja subtitles á myndir

Sent: Fös 24. Jan 2014 09:27
af nidur
Ég nota media player classic og subtitles virka alltaf http://mpc-hc.org/. Ættir kannski að skoða Xbmc þar er hægt að setja inn plugin sem nær sjálfkrafa í subs

Re: Að setja subtitles á myndir

Sent: Fös 24. Jan 2014 11:48
af thorby
heyrið, þetta virkar með VLC player, takk fyrir ráðin