mbl.is á ljósleiðara Gagnaveitu Reykjavíku
Sent: Mið 22. Jan 2014 00:39
Sælir,
Er að lenda í mjög sérkennilegu vandamáli með internetið heima hjá mér.
Ég er með 4 tölvur (linux og windows) og 3 snjalltæki (android) sem eru tengd við routerinn hjá mér, öll tækin eiga það sameiginlegt að þegar ég fer inná mbl.is í google chrome þá er mér redirectað inná síðu hjá gagnaveitunni með slóðina http://front01.gagnaveita.is/SELFCARE/index.do. Ef ég slæ inn http://www.mbl.is/frettir/ þá fer ég inná mbl og ef ég slæ inn mbl.is í Firefox þá kem ég líka inná mbl.
Einhverjar hugmyndir um hvað gæti verið að valda þessu? Og afhverju ætli þetta sé eingöngu mbl sem lætur svona?
Er búinn að prufa að endurræsa router, tengja tölvuna beint við ljósleiðaraboxið og endurræsa ljósleiðaraboxið en alltaf gerist þetta sama.
Er að lenda í mjög sérkennilegu vandamáli með internetið heima hjá mér.
Ég er með 4 tölvur (linux og windows) og 3 snjalltæki (android) sem eru tengd við routerinn hjá mér, öll tækin eiga það sameiginlegt að þegar ég fer inná mbl.is í google chrome þá er mér redirectað inná síðu hjá gagnaveitunni með slóðina http://front01.gagnaveita.is/SELFCARE/index.do. Ef ég slæ inn http://www.mbl.is/frettir/ þá fer ég inná mbl og ef ég slæ inn mbl.is í Firefox þá kem ég líka inná mbl.
Einhverjar hugmyndir um hvað gæti verið að valda þessu? Og afhverju ætli þetta sé eingöngu mbl sem lætur svona?
Er búinn að prufa að endurræsa router, tengja tölvuna beint við ljósleiðaraboxið og endurræsa ljósleiðaraboxið en alltaf gerist þetta sama.