Vandræði með rafrænan póst
Sent: Fim 16. Jan 2014 13:06
Sælir
Er með allskonar hugbúnað sem ég hef smíðað. Flest þessara kerfa geta sent póst (email). Málið er, ef ég nota sér-íslensku stafina þá fær pósturinn þessa athugasemd:
MIME_BAD_ISO_CHARSET 2.83, SUBJECT_NEEDS_ENCODING 1.28, TVD_PDF_FINGER01 1.00
Jan 16 11:03:12 vxout-2 MailScanner[25376]: Message 9F459833268.0E778 from xxx.xxx.xxx.xxx (xxxxxx@internet.is) to vodafone.is is Ruslpostur, SpamAssassin (not cached, stigagjof=6.108, required 5, autolearn=disabled, MIME_BAD_ISO_CHARSET 2.83, SUBJECT_NEEDS_ENCODING 1.28, TVD_PDF_FINGER01 1.00, TVD_SPACE_RATIO 1.00)
Fæ mínusa út á
1 -2.83 MIME_BAD_ISO_CHARSET 2.83
2 -1.28 SUBJECT_NEEDS_ENCODING
3 -1.00 TVD_PDF_FINGER01
4 -1.00 TVD_SPACE_RATIO
Prófaði að encoda þetta í UTF8 en þá fæ ég garbis í stað séríslensku stafa.. einhver sem veit eitthvað um þetta?
Edit: Prófaði að forca 8859_1 í charset..
Er með allskonar hugbúnað sem ég hef smíðað. Flest þessara kerfa geta sent póst (email). Málið er, ef ég nota sér-íslensku stafina þá fær pósturinn þessa athugasemd:
MIME_BAD_ISO_CHARSET 2.83, SUBJECT_NEEDS_ENCODING 1.28, TVD_PDF_FINGER01 1.00
Jan 16 11:03:12 vxout-2 MailScanner[25376]: Message 9F459833268.0E778 from xxx.xxx.xxx.xxx (xxxxxx@internet.is) to vodafone.is is Ruslpostur, SpamAssassin (not cached, stigagjof=6.108, required 5, autolearn=disabled, MIME_BAD_ISO_CHARSET 2.83, SUBJECT_NEEDS_ENCODING 1.28, TVD_PDF_FINGER01 1.00, TVD_SPACE_RATIO 1.00)
Fæ mínusa út á
1 -2.83 MIME_BAD_ISO_CHARSET 2.83
2 -1.28 SUBJECT_NEEDS_ENCODING
3 -1.00 TVD_PDF_FINGER01
4 -1.00 TVD_SPACE_RATIO
Prófaði að encoda þetta í UTF8 en þá fæ ég garbis í stað séríslensku stafa.. einhver sem veit eitthvað um þetta?
Edit: Prófaði að forca 8859_1 í charset..