Síða 1 af 1

ljósleiðari - tv og internet saman yfir 1 kapal

Sent: Mán 06. Jan 2014 20:41
af dodzy
sælir.
Nú ætlum við að taka inn ljósleiðara heima fljótlega (vodafone líklega), skilst að tv og internet samböndin eru hvort á sínu subnetinu, svo að tengja frá tv á router í switch, internet á router í switch og taka 1 kapal úr switchinum þangað sem tölvur sem þurfa net eru og eitt sjónvarp, ætti að virka er það ekki? (með því að slökkva á dhcp á tv tenginu ef er og setja myndlykilinn á static ip)
Það er ekki hægt að fjölga köplum frá router til tv&pc og ég get ekki splittað kaplinum í tvo vegna þess að þetta er einungis tveggja para kapall sem liggur á milli.
Allar athugasemdir vel þegnar.

Re: ljósleiðari - tv og internet saman yfir 1 kapal

Sent: Mán 06. Jan 2014 21:13
af BugsyB
ha?

Re: ljósleiðari - tv og internet saman yfir 1 kapal

Sent: Mán 06. Jan 2014 21:50
af depill
Short answer

Nei þetta er ekkert hægt. Þig langar sem sagt að tengja tvo netkapla í sviss og brúa svo áfram í annan sviss og splitta aftur þar. Því miður ekki hægt. Bæði í símacaseinu og Vodafone caseinu er multicast straumar þarna + IP traffík sem gerir þetta erfitt að mixa í unmanaged sviss.

Þú gætir hins vegar með óbreyttum kapli, verið með managed sviss báðu megin og trunkað sitthvort vlanið á milli svissana og þannig gert það sem þú vilt.

En þeir eru dýrari heldur en þessir heimsku.

Re: ljósleiðari - tv og internet saman yfir 1 kapal

Sent: Mán 06. Jan 2014 22:01
af dodzy
Já vissi af vlan leiðinni en langar helst að losna við að þurfa að fara hana.
http://www.tomshardware.co.uk/answers/i ... wire.html#.
samkv efsta svarinu á þetta að vera hægt, væri gaman ef einhver sem þekkir til gæti staðfest að tv og lan portin á þessum ljósleiðararouterum eru á mismunandi subnet.

Re: ljósleiðari - tv og internet saman yfir 1 kapal

Sent: Mán 06. Jan 2014 22:06
af depill
dodzy skrifaði:Já vissi af vlan leiðinni en langar helst að losna við að þurfa að fara hana.
http://www.tomshardware.co.uk/answers/i ... wire.html#.
samkv efsta svarinu á þetta að vera hægt, væri gaman ef einhver sem þekkir til gæti staðfest að tv og lan portin á þessum ljósleiðararouterum eru á mismunandi subnet.


Þau nottulega geta verið mismunandi subnet, þú ákveður eitt. Ljósleiðaraboxið frá GR úthlutar public tölum ( úr portunum sem eru ekki tögguð ) til ljósleiðararoutersins sem úthlutar innri tölum ( væntanlega 192.168.1.0/24 ). Svo er myndlyklinn á einhver 10 neti minnir mig frá Vodafone. Þannig þau eru á sér subneti.

Fræðilega séð ætti þetta kannski að virka, multicastið verður erfiðast. Þú verður að muna að hér verða ARP auglýsingar sem reyndar ættu ekki að vera of conflicting, og þetta ætti að sleppa þar sem routerinn er þarna á milli og þar með ætti ekki að vera loopa.

Þú getur ekki fast sett IP töluna á myndlyklinum kerfið hjá Vodafone virkar ekki þannig þú hefur ekki mgmt. Svo þú verður að faststilla IP tölu á hverri einustu tölvu og slökkva á DHCP frá routernum. Þú gætir reynt það.

Re: ljósleiðari - tv og internet saman yfir 1 kapal

Sent: Mán 06. Jan 2014 22:38
af dodzy
depill skrifaði:Þú getur ekki fast sett IP töluna á myndlyklinum kerfið hjá Vodafone virkar ekki þannig þú hefur ekki mgmt. Svo þú verður að faststilla IP tölu á hverri einustu tölvu og slökkva á DHCP frá routernum. Þú gætir reynt það.

það hlítur nú að vera hægt að setja amino græjuna á fasta ip tölu, ef þeir vilja ekki gefa mér mgmt þá hlítur að vera í lagi að fara með græjuna til þeirra og láta þá setja hana á static ip. Ekkert DHCP á heimaneti væri mjög leiðinlegt.

Re: ljósleiðari - tv og internet saman yfir 1 kapal

Sent: Mán 06. Jan 2014 23:05
af Stufsi
http://www.vsicam.com/core/__downloads/ ... Manual.pdf

Step 2. Enter Management Password

In order to bring up the management pages, the user must first enter the management
password.

Special Keyboard Note: If using a USB keyboard, the keyboard must be plugged into the
Set Top Box (STB) prior to power up in order for the STB to recognize the keyboard.

From the Keyboard (IR or USB), press: <Alt>m - (two buttons pressed at the same time)

This brings up the Password Request box. The password is “leaves” by default. After
entering the password, select the <OK> button.

en hjá vodafone er pw eflaust "vodafone"