Remote connect á Debian/Vandræði með uppsetningu


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Remote connect á Debian/Vandræði með uppsetningu

Pósturaf capteinninn » Lau 04. Jan 2014 19:27

Var að setja upp Debian á gamalli vél fyrir plex server.

Allt gengur mjög vel en ég á í vandræðum með að remote connecta við debian vélina úr Win7 vélinni minni.

Setti upp vnc4server og ég næ að tengjast við hann frá Win7 með TightVNC en ég sé bara terminal glugga þegar ég remote-a.

Ég væri frekar til í að fá upp graphical skjáinn sjálfan ef ég þarf eitthvað að vinna í tölvunni þannig að ég geti bara sett hana upp og hent út í horn og haft keyrandi og ef eitthvað þarf að lagast get ég gert það bara remotely í staðinn fyrir að þurfa að tengja hana aftur.

Ég er líka að spá hvernig maður lætur hluti í startup á vélinni eins og t.d. Plex eða VNC remote serverinn.

Er frekar nýr á Linux og ekki alveg nógu vel að mér í þessum málum.

Edit*

Mælt var með X2Go sem ég prófaði og er glimrandi ánægður með. Mæli með að installa því ef þú ert að spá í VNC eða einhverju Remote Desktop allavega frá Win yfir á Debian.


Hætti við alltsaman og náði að láta vélina keyra frekar Windows XP.

Ég er núna í vandræðum með að láta Deildu SB virka hjá mér sem Trymbill setti upp í öðrum þræði en það er önnur saga.

Ég þakka kærlega alla aðstoðina en ég er víst bara of mikill Windows plebbi og gafst upp á að reyna að læra almennilega á Linux kerfið, ég reyni aftur seinna að fara í þann pakka en eins og er ætla ég bara að halda mig við Win
Síðast breytt af capteinninn á Mán 13. Jan 2014 21:47, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Remote connect á Debian

Pósturaf intenz » Lau 04. Jan 2014 19:42



i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Remote connect á Debian

Pósturaf capteinninn » Lau 04. Jan 2014 19:57

intenz skrifaði:Hvað með TeamViewer?

http://www.teamviewer.com/en/download/linux.aspx


Fékk alltaf einhverja óskiljanlega villu, ég get ekki sagt hver hún var alveg strax því mér sýnist ég hafa klúðrað einhverju með uppsetninguna á Debian því núna þegar ég restartaði fékk ég bara blikkandi stöngina, er að klára að reinstalla debian, nokkuð viss um hvað ég klúðraði í uppsetningunni.

Læt þig vita hvort ég næ TeamViewer á eftir



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Remote connect á Debian

Pósturaf tdog » Lau 04. Jan 2014 20:12

settu bara upp tightvncserver,

apt-get install tightvncserver



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Remote connect á Debian

Pósturaf gardar » Lau 04. Jan 2014 20:16

Vnc og teamviewer eru drasl, settu upp X2Go

http://wiki.x2go.org/doku.php/start




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Remote connect á Debian

Pósturaf capteinninn » Lau 04. Jan 2014 22:37

Goddamn ég næ ekki að láta Debian keyra sig gang venjulega.

Ég verð að hafa Debian install kubbinn í tölvunni til að tölvan keyri sig í gang. Held að Grub sé installað á USB kubbinn í staðinn fyrir á tölvunni sjálfri. Kunnið þið einhver ráð með hvernig ég fer að því að laga það?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Remote connect á Debian/Vandræði með uppsetningu

Pósturaf gardar » Lau 04. Jan 2014 23:15

Kóði: Velja allt

grub-install --target=i386-pc --recheck /dev/sdX


þar sem sdX er diskurinn sem er í vélinni




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Remote connect á Debian/Vandræði með uppsetningu

Pósturaf capteinninn » Lau 04. Jan 2014 23:56

gardar skrifaði:

Kóði: Velja allt

grub-install --target=i386-pc --recheck /dev/sdX


þar sem sdX er diskurinn sem er í vélinni


Starta ég vélinni semsagt, fer í root terminal og geri þetta?

Ég er samt með AMD64 örgjörva í tölvunni, geri ég þá frekar?

Kóði: Velja allt

grub-install --target=amd64-pc --recheck /dev/sdX



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Remote connect á Debian/Vandræði með uppsetningu

Pósturaf gardar » Sun 05. Jan 2014 01:31

Þú nærð bara að ræsa vélina með usb lyklinum í ekki satt?

1. Ræsir vélina upp með usb lyklinum í
2. loggar þig inn
3. keyrir :

Kóði: Velja allt

fdisk -l

4. finnur út hvað diskurinn heitir, sda, sdb, sdc, osfrv.
5. keyrir:

Kóði: Velja allt

grub-install --target=i386-pc --recheck /dev/sdX


þú hefur --target=i386-pc óháð því hvort þú sért með 64bita kerfi eða 32bita




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Remote connect á Debian/Vandræði með uppsetningu

Pósturaf capteinninn » Sun 05. Jan 2014 05:04

gardar skrifaði:Þú nærð bara að ræsa vélina með usb lyklinum í ekki satt?

1. Ræsir vélina upp með usb lyklinum í
2. loggar þig inn
3. keyrir :

Kóði: Velja allt

fdisk -l

4. finnur út hvað diskurinn heitir, sda, sdb, sdc, osfrv.
5. keyrir:

Kóði: Velja allt

grub-install --target=i386-pc --recheck /dev/sdX


þú hefur --target=i386-pc óháð því hvort þú sért með 64bita kerfi eða 32bita


Hann leyfir þetta ekki, fæ bara villu með að hann þekki ekki --target skipunina.
Prófaði bæði að boot-a venjulega og líka í recovery mode en hvorugt virkaði hjá mér.

Ég hafði ekki trú á að það myndi virka en ég gerði prófaði að nota Ubuntu LiveUSB sem ég átti til og ætlaði að prófa að nota þá aðferð en það virkaði ekki heldur, ætla að prófa að gera debian liveusb og prófa að keyra hann og sjá hvernig gengur á morgun.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Remote connect á Debian/Vandræði með uppsetningu

Pósturaf gardar » Sun 05. Jan 2014 13:42

Prófaðu að sleppa --target og sjáðu hvort þetta detti í gegn.

Mæli annars ekki með því að vera með livecd af oðru distro en þú ert að nota, getur komið fyrir að livecd-inn sé að nota aðrar útgáfur en distro-ið sem þú ert með og þannig skapað vandamál.




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Remote connect á Debian/Vandræði með uppsetningu

Pósturaf capteinninn » Sun 05. Jan 2014 22:09

gardar skrifaði:Prófaðu að sleppa --target og sjáðu hvort þetta detti í gegn.

Mæli annars ekki með því að vera með livecd af oðru distro en þú ert að nota, getur komið fyrir að livecd-inn sé að nota aðrar útgáfur en distro-ið sem þú ert með og þannig skapað vandamál.


Þori varla að segja þetta en ég setti inn partitionið í staðinn fyrir sjálfan diskinn í skipunina þína.
Sumsé

Kóði: Velja allt

/dev/sda1
í staðinn fyrir
/dev/sda


Þurfti reyndar líka að taka út --target en núna gengur þetta eins og smurð vél að kveikja á henni.

Djöfull er X2Go líka töff, er að prufa það núna og það virkar mjög vel, ætla að prófa að setja upp forrit á henni með því og fleira í gegnum það.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Remote connect á Debian/Vandræði með uppsetningu

Pósturaf gardar » Mán 06. Jan 2014 02:01

Algeng mistok að skella þessu á partition-ið, en þar sem þú ert að gera er að setja grub alla fremst á diskinn, á undan ollum partition upplýsingum til þess að geta bootað upp af honum.

X2Go er snilld, performar mun betur en vnc - vnc er pínu gamaldags.




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Remote connect á Debian/Vandræði með uppsetningu

Pósturaf capteinninn » Fös 10. Jan 2014 23:04

*Allt up and running þökk sé aðstoð frá ykkur hérna og þá sérstaklega gardar og tdog. Setti up x2go sem er alger snilld.

*Nú er ég samt í smá bobba. Er með harðan disk sem er kominn með rúmlega 1/3 af efni inná og ég vill nota hann í debian uppsetningunni án þess að eyða neinu af honum.

*Hann er NTFS og mér skilst að Debian og önnur OS séu ekkert sérlega hrifin af því en ég vill helst getað notað diskinn í þessari tölvu án þess að þurfa að eyða út öllu sem er þarna inná núþegar.
Fann einhverja drivera sem heita ntfs-3g og ntfsmount sem ég er að spá að nota en ég er frekar hræddur um að formatta diskinn útaf einhverju klúðri og vill því frekar spyrja ykkur hérna.

*Ég myndi líka vilja að drifið væri auto-mountað alltaf þegar ég kveiki á tölvunni svo ég þurfi ekki að vesenast með það alltaf.



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Remote connect á Debian/Vandræði með uppsetningu

Pósturaf Hannesinn » Fös 10. Jan 2014 23:26

Það eru eflaust til gui tól sem gera þetta skíteinfalt, en gamla hefðbundna leiðin er þessi.

Setur færslu neðst í /etc/fstab eitthvað svipað og þessa:


Kóði: Velja allt

/dev/sdb1 /media/data ntfs-3g defaults 0 0



/dev/sdb1 er diskurinn. Ef þetta er eini aukadiskurinn er þetta líklegast rétt svona. Getur einnig verið sda1, sdb2, sdc3 og ef diskurinn er allur forsníddur ntfs, þá er það sdx1. Getur fundið það út með fdisk -l (með root, annars sudo fyrir framan), eða jafnvel gui tóli eins og gnome-disks.

/media/data er svo hvar þú vilt mounta hann. Getur einnig verið hvar sem er, en /media/data er ekkert verri en hver önnur slóð.

ntfs-3g er skáarkerfið

defaults er mount option, þessi dugar oftast.

0 0: man ekki alveg hvað fyrri talan gerir en sú seinni segir í hvaða röð á að gera fscheck. 0 sleppir því.

"man fstab" gefur þér síðan betri upplýsingar.

Þegar þú ert búinn að breyta skránni, gerirðu síðan "mount /media/data" eða slóðin sem þú valdir þér. Við næstu endurræsingu gerist þetta síðan sjálfkrafa.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Remote connect á Debian/Vandræði með uppsetningu

Pósturaf capteinninn » Fös 10. Jan 2014 23:41

Hannesinn skrifaði:Það eru eflaust til gui tól sem gera þetta skíteinfalt, en gamla hefðbundna leiðin er þessi.

Setur færslu neðst í /etc/fstab eitthvað svipað og þessa:


Kóði: Velja allt

/dev/sdb1 /media/data ntfs-3g defaults 0 0



/dev/sdb1 er diskurinn. Ef þetta er eini aukadiskurinn er þetta líklegast rétt svona. Getur einnig verið sda1, sdb2, sdc3 og ef diskurinn er allur forsníddur ntfs, þá er það sdx1. Getur fundið það út með fdisk -l, eða jafnvel gui tóli eins og gnome-disks.

/media/data er svo hvar þú vilt mounta hann. Getur einnig verið hvar sem er, en /media/data er ekkert verri en hver önnur slóð.

ntfs-3g er skáarkerfið

defaults er mount option, þessi dugar oftast.

0 0: man ekki alveg hvað fyrri talan gerir en sú seinni segir í hvaða röð á að gera fscheck. 0 sleppir því.

"man fstab" gefur þér síðan betri upplýsingar.


Takk nafni ég prófa þetta.

Ég er samt líka með annað vandamál sem er að SickBeard er ekki í startup hjá mér og ég fæ það ekki til að fara í gang. Myndi líka vilja fá Transmission til að keyra þegar ég starta svo að allt gangi nú vel hjá mér



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Remote connect á Debian/Vandræði með uppsetningu

Pósturaf Revenant » Lau 11. Jan 2014 00:09

Hannesinn skrifaði:Það eru eflaust til gui tól sem gera þetta skíteinfalt, en gamla hefðbundna leiðin er þessi.

Setur færslu neðst í /etc/fstab eitthvað svipað og þessa:


Kóði: Velja allt

/dev/sdb1 /media/data ntfs-3g defaults 0 0



/dev/sdb1 er diskurinn. Ef þetta er eini aukadiskurinn er þetta líklegast rétt svona. Getur einnig verið sda1, sdb2, sdc3 og ef diskurinn er allur forsníddur ntfs, þá er það sdx1. Getur fundið það út með fdisk -l (með root, annars sudo fyrir framan), eða jafnvel gui tóli eins og gnome-disks.

/media/data er svo hvar þú vilt mounta hann. Getur einnig verið hvar sem er, en /media/data er ekkert verri en hver önnur slóð.

ntfs-3g er skáarkerfið

defaults er mount option, þessi dugar oftast.

0 0: man ekki alveg hvað fyrri talan gerir en sú seinni segir í hvaða röð á að gera fscheck. 0 sleppir því.

"man fstab" gefur þér síðan betri upplýsingar.

Þegar þú ert búinn að breyta skránni, gerirðu síðan "mount /media/data" eða slóðin sem þú valdir þér. Við næstu endurræsingu gerist þetta síðan sjálfkrafa.


Yfirleitt er betra að mount-a diska eftir UUID heldur en nafni þar sem nafnið getur breyst eftir því hvaða röð kernellinn les diskinn við boot-ið. Þetta er samt alveg valid leið og í raun ekkert að henni.

Kóði: Velja allt

# Skráin /etc/fstab

# Gamla leiðin
# /dev/sda1       /data               ntfs-3g defaults 0 0

# betri aðferð
UUID=6470d38a-2def-4497-9a46-8aec389318e4       /data               ntfs-3g defaults 0 0


Hægt er að sjá hvaða UUID diskurinn er með með því að fara undir /dev/disk/by-uuid/

Kóði: Velja allt

titanium:/dev/disk/by-uuid# ls -lsa /dev/disk/by-uuid/
total 0
0 drwxr-xr-x 2 root root  80 Jan 11 00:03 .
0 drwxr-xr-x 5 root root 100 Jan 11 00:03 ..
0 lrwxrwxrwx 1 root root  10 Jan 11 00:04 6470d38a-2def-4497-9a46-8aec389318e4 -> ../../sda5
0 lrwxrwxrwx 1 root root  10 Jan 11 00:04 f9bc8543-6f68-409f-ac3b-7e52cce82016 -> ../../sda1



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Remote connect á Debian/Vandræði með uppsetningu

Pósturaf dori » Lau 11. Jan 2014 09:50

Ég myndi vinna í að koma þessu yfir á disk sem notar ext eða eitthvað annað format sem er meira native á linux. Ég var einmitt með debian vél og henti í hana 2 diskum sem voru með ntfs (nennti ekki að standa í því að færa hlutina á milli þannig að ég gæti formattað þá) og þó svo það hafi virkað þá virkar það ekki alveg eins. Að mappa réttindi yfir er smá vesen.

sbr. http://askubuntu.com/questions/11840/ho ... -partition



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Remote connect á Debian/Vandræði með uppsetningu

Pósturaf Hannesinn » Lau 11. Jan 2014 11:28

Revenant skrifaði:Yfirleitt er betra að mount-a diska eftir UUID heldur en nafni þar sem nafnið getur breyst eftir því hvaða röð kernellinn les diskinn við boot-ið. Þetta er samt alveg valid leið og í raun ekkert að henni.

Kóði: Velja allt

# Skráin /etc/fstab

# Gamla leiðin
# /dev/sda1       /data               ntfs-3g defaults 0 0

# betri aðferð
UUID=6470d38a-2def-4497-9a46-8aec389318e4       /data               ntfs-3g defaults 0 0


Hægt er að sjá hvaða UUID diskurinn er með með því að fara undir /dev/disk/by-uuid/

Kóði: Velja allt

titanium:/dev/disk/by-uuid# ls -lsa /dev/disk/by-uuid/
total 0
0 drwxr-xr-x 2 root root  80 Jan 11 00:03 .
0 drwxr-xr-x 5 root root 100 Jan 11 00:03 ..
0 lrwxrwxrwx 1 root root  10 Jan 11 00:04 6470d38a-2def-4497-9a46-8aec389318e4 -> ../../sda5
0 lrwxrwxrwx 1 root root  10 Jan 11 00:04 f9bc8543-6f68-409f-ac3b-7e52cce82016 -> ../../sda1


Stærsti kosturinn, og af sömu ástæðu stærsti gallinn, við Linux er að það er 12 mismunandi aðferðir við að gera sama hlutinn.
Þetta er betri aðferð, já, sjálfur mounta ég diska eftir /dev/disk/by-label/<label>, en þar sem ég hef aldrei prufað Debian, þá gaf ég frekar upplýsingar sem ég veit að virkar óháð dreifingum. :)

dori skrifaði:Ég myndi vinna í að koma þessu yfir á disk sem notar ext eða eitthvað annað format sem er meira native á linux. Ég var einmitt með debian vél og henti í hana 2 diskum sem voru með ntfs (nennti ekki að standa í því að færa hlutina á milli þannig að ég gæti formattað þá) og þó svo það hafi virkað þá virkar það ekki alveg eins. Að mappa réttindi yfir er smá vesen.

sbr. http://askubuntu.com/questions/11840/ho ... -partition

Svo ekki sé minnst á að það tekur extra örgjörvaafl að nálgast gögn á ntfs.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.