Að sækja leiki af Steam.
Sent: Fim 26. Des 2013 18:44
Ég var að spá hvort einhverjir hérna vissu afhverju hraðinn hjá mér væri svona lítill þegar ég er að sækja leiki af Steam. Þar að segja ég keypti leiki á Steam og er búinn að vera í góða 3+ tíma að ná í fyrsta leikinn og hann er aðeins meira en hálfnaður núna (3gb af 5,1gb,Hraðinn búinn að vera frá 10,0kb/s og uppi 510kb/s). Ég tók speedtest og fékk þarf 46,5mb í niður og 25,2 í upp og ég er á ljósneti. Ég búinn að prufa að vera með Download region á Iceland & Greenland og líka UK-London og US. Var bara spá hvort einhver hérna inni vissi hvers vegna þetta væri svona hægt.
Með fyrirfram þökk. Vignir.
Með fyrirfram þökk. Vignir.