Síða 1 af 1

Að sækja leiki af Steam.

Sent: Fim 26. Des 2013 18:44
af Vignirorn13
Ég var að spá hvort einhverjir hérna vissu afhverju hraðinn hjá mér væri svona lítill þegar ég er að sækja leiki af Steam. Þar að segja ég keypti leiki á Steam og er búinn að vera í góða 3+ tíma að ná í fyrsta leikinn og hann er aðeins meira en hálfnaður núna (3gb af 5,1gb,Hraðinn búinn að vera frá 10,0kb/s og uppi 510kb/s). Ég tók speedtest og fékk þarf 46,5mb í niður og 25,2 í upp og ég er á ljósneti. Ég búinn að prufa að vera með Download region á Iceland & Greenland og líka UK-London og US. Var bara spá hvort einhver hérna inni vissi hvers vegna þetta væri svona hægt. :happy

Með fyrirfram þökk. Vignir.

Re: Að sækja leiki af Steam.

Sent: Fim 26. Des 2013 21:54
af Dben
Ætli það sé ekki vegna þess að steam serverarnir eru einfaldlega ekki að hafa undan álaginu? Fékk frekar dapurt dl hjá þeim í dag, en venjulega með góðan hraða.
Þeir gáfu nú L4D2 í gær, sem varð til þess að steam var óaðgengilegt í fleiri tíma :D

Re: Að sækja leiki af Steam.

Sent: Fim 26. Des 2013 21:55
af trausti164
Dben skrifaði:Ætli það sé ekki vegna þess að steam serverarnir eru einfaldlega ekki að hafa undan álaginu? Fékk frekar dapurt dl hjá þeim í dag, en venjulega með góðan hraða.
Þeir gáfu nú L4D2 í gær, sem varð til þess að steam var óaðgengilegt í fleiri tíma :D

Held það sama.
Ps. Post 400, yay.

Re: Að sækja leiki af Steam.

Sent: Fim 26. Des 2013 21:57
af Vignirorn13
Mig reyndar grunaði það. :) Var samt bara vona það var samt eitthvað annað en það. :)

Re: Að sækja leiki af Steam.

Sent: Fim 26. Des 2013 22:02
af darkppl
hef held ég aldrei fullnýtt tenginguna á steam. en hef gert það á origin. fynst steam mættu laga það hjá sér.

Re: Að sækja leiki af Steam.

Sent: Fim 26. Des 2013 22:07
af Frost
darkppl skrifaði:hef held ég aldrei fullnýtt tenginguna á steam. en hef gert það á origin. fynst steam mættu laga það hjá sér.


Alltaf fullnýtt hjá mér.

Re: Að sækja leiki af Steam.

Sent: Fim 26. Des 2013 23:19
af nonesenze
Frost skrifaði:
darkppl skrifaði:hef held ég aldrei fullnýtt tenginguna á steam. en hef gert það á origin. fynst steam mættu laga það hjá sér.


Alltaf fullnýtt hjá mér.


+1
sótti í gær l4d2 á 6.2mb/s ljósnet

Re: Að sækja leiki af Steam.

Sent: Fös 27. Des 2013 00:17
af Vignirorn13
nonesenze skrifaði:
Frost skrifaði:
darkppl skrifaði:hef held ég aldrei fullnýtt tenginguna á steam. en hef gert það á origin. fynst steam mættu laga það hjá sér.


Alltaf fullnýtt hjá mér.


+1
sótti í gær l4d2 á 6.2mb/s ljósnet

Ég hef alltaf fengið meiri hraða á Origin heldur en Steam.