Síða 1 af 1
netflix vesen
Sent: Sun 22. Des 2013 21:23
af jonsig
Sælir félagar . Ég tók menn á orðinu hérna fékk mér hidemyass aðgang og bjó til flix aðgang í usa . Flixið virkar í tölvunni minni en sjónvarpið er vesen Samsung 6 línan .
þegar aðgangur er sleginn inn fer tækið að hugsa , ef allt er ok. En svo líða örfáar sekúntur og upp kemur
Unable to connect to Netflix. please try again or visit
www.netfflix.com/help more details
exit
kærar kveðjur
Re: netflix vesen
Sent: Sun 22. Des 2013 21:29
af rattlehead
Er tv á bakvið HMA serverinn. Þótt þú sért með netflix reikning virkar hann ekki á íslandi.
Re: netflix vesen
Sent: Sun 22. Des 2013 21:48
af jonsig
er með hma VPN forrit og er "staðsettur" í uk. tölvan virkar flott en ekki netflix forritið í tv´inu
Re: netflix vesen
Sent: Sun 22. Des 2013 21:49
af AntiTrust
Verður að vera með DNS stillingar í TVinu til þess að þetta gangi upp.
Re: netflix vesen
Sent: Sun 22. Des 2013 21:52
af jonsig
yes sir . ég stillti á google dns 8.8.8.8
Virkar eftir að ég stillti á DNS tölur frá playmo. UK
Er hætt að telja erlenda niðurhalið hjá mér ? Er connectaður í UK gegnum HMA og nota dns tölur frá playo UK ?
Re: netflix vesen
Sent: Sun 22. Des 2013 22:00
af AntiTrust
jonsig skrifaði:yes sir . ég stillti á google dns 8.8.8.8
Dugar ekki til, ekki spyrja mig afhverju, hugsanlega afþví að þeir eru með DNS þjóna á mörgum stöðum. Þú þarft að skrá þig í þjónustu á við Unotelly, PlaymoTV etc og nota DNS þjóna þaðan.
Re: netflix vesen
Sent: Sun 22. Des 2013 22:24
af jonsig
takk kærlega fyrir svarið . En væriru til í að segja mér hvort þetta sé algert rugl hjá mér í póstinum hér að ofan með uk downloadið sé að telja gagnamagn með þessu setupi
Re: netflix vesen
Sent: Sun 22. Des 2013 22:34
af AntiTrust
Ef þú stillir HMA á nóðu í UK, þá ertu að sækja/senda allt þangað, og þar með erlend traffík. Þarft að velja íslensku nóðuna.
Re: netflix vesen
Sent: Sun 22. Des 2013 22:42
af jonsig
eina sem ég þarf að velja er quick vpn location change og velja ISL ?
Eru HMA með óendanlegt niðurhal ? ætla smáís ekki að loka fyrir XD
Re: netflix vesen
Sent: Sun 22. Des 2013 23:04
af Daz
Ef þú ert ekki að láta sjónvarpið fara í gegnum borðtölvuna þína (???), þá telur netflix notkun í sjónvarpinu sem erlent gagnamagn. Þú þarft að hoppa í gegnum þó nokkuð marga hringi til að fá Netflix notkun til að virðast sem innlenda notkun, eða þannig hef ég skilið það.
Smáís er alveg nákvæmlega sama hversu mikið erlent niðurhal þú hefur eða notar, svona á pappírunum, það er frekar að íslensku netþjónusturnar reyni að pressa á þann sem hýsir vpn serverinn hjá HMA um að hækka hjá þeim gjaldskrána.
Re: netflix vesen
Sent: Sun 22. Des 2013 23:08
af jonsig
Búhú
þarf ég að horfa á netflix gegnum tölvuna og stilla hana á isl server hjá hidemyass ?
Re: netflix vesen
Sent: Sun 22. Des 2013 23:17
af AntiTrust
jonsig skrifaði:Búhú
þarf ég að horfa á netflix gegnum tölvuna og stilla hana á isl server hjá hidemyass ?
Setur upp HMA, og setur svo erlendan DNS inn á VPN adapterinn. Til þess að Netflix í TVinu telji ekki þarftu router sem hægt er að setja upp OpenVPN tengingu á og þar með hægt að nýta HMA tenginguna út á öllum nettengdum tækjum á heimilinu.
Re: netflix vesen
Sent: Mán 23. Des 2013 13:50
af Jón Ragnar
Kaupa bara 200gb gagnamagn.
Dugar vel fyrir netflix og öllu sem þarf
Re: netflix vesen
Sent: Mið 25. Des 2013 02:26
af jonsig
Eigum við að ræða hvað þetta var fljótt að moka upp 18gb? 2dagar... hélt að þetta væri UTP stream og því yrði þetta ekki eins nasty.
Svo er ég ekki að fatta af hverju netflix er að virka á TV´inu ég sló bara inn einhverjar playmo dns tölur sem ég fann af netinu . Og ekki er ég í áskrift hjá þeim.
En svo þegar ég er í tölvunni og connecta við HMA serverinn sem er staðsettur hja thor data center og set inn sömu playmo dns addressu og í tívíinu ... í pc þá virkar það ekki . ugh