HMA spurning
Sent: Mið 18. Des 2013 09:38
Sælir,
Ég ákvað að skella mér í áskrift hjá hidemyass.
Þetta er að virka mjööööög vel fyrir utan eitt.
Það eru bara 2 tölvur á heimilinu og það virðist vera eins og að þegar báðar vélarnar séu að nota HMA clientinn á sama tíma, þá dettur út http protocolinn á annari vélinni um leið og hin tengist.
Ég er ekki 100% en það virðist flest allt annað virka, t.d. torrent heldur áfram að sækja gögn en virðist ekkert vera hægt að pinga neinar heimasíður nema þá bara á seinni vélinni sem tengist og svo öfugt þegar ég relogga á vélina sem gat ekki opnað vefsíður.
Veit einhver hvað er að valda þessu?
Ég ákvað að skella mér í áskrift hjá hidemyass.
Þetta er að virka mjööööög vel fyrir utan eitt.
Það eru bara 2 tölvur á heimilinu og það virðist vera eins og að þegar báðar vélarnar séu að nota HMA clientinn á sama tíma, þá dettur út http protocolinn á annari vélinni um leið og hin tengist.
Ég er ekki 100% en það virðist flest allt annað virka, t.d. torrent heldur áfram að sækja gögn en virðist ekkert vera hægt að pinga neinar heimasíður nema þá bara á seinni vélinni sem tengist og svo öfugt þegar ég relogga á vélina sem gat ekki opnað vefsíður.
Veit einhver hvað er að valda þessu?