Mysql
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Mysql
Ég er að pæla ég er með gögn á mysql gagnagrun sem ég þarf að taka öryggisafrit af og nota þegar ég er búinn að uppfæri draslið og hendi upp öðru stýrikerfi. Hvernig get ég tekið afrit af öllu í phpmyadmin jafnvel getiði bent mér á annað script sem er hentugra í að gera það
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Svo er líka til nokkuð sem heitir AutoMySQLBackup. Virkar mjög vel ef þú vilt taka regluleg backup...
pseudo-user on a pseudo-terminal
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Þetta er í raun sáraeinfalt. Export dumpar grunninum í .sql skrá.
Ferð í phpmyadmin -> velur gagnagrunn og klikkar á export flipann.
Getur notað gildin sem eru default, hafa hakað í structure og data því þú vilt væntanlega búa til alveg eins gagnagrunn þegar þú ert búinn að uppfæra stýrikerfið (allavegana öruggara að eiga strúktið líka).
Síðan er bara að haka við Save as file og vista skránna á gáfulegum stað. Skráin inniheldur semsagt sql fyrir þennan gagnagrunn, t.d. CREATE TABLE tabla og INSERT INTO bla bla.....
Til að import aftur býrðu bara til nýjan grunn sem er þá tómur, ferð í Sql flipann, velur skránna sem þú exportaður áður og whola.
Ekki gríðarlega ýtarlegar leiðbeiningar en þú hlýtur að klóra þig fram úr þessu.
Ferð í phpmyadmin -> velur gagnagrunn og klikkar á export flipann.
Getur notað gildin sem eru default, hafa hakað í structure og data því þú vilt væntanlega búa til alveg eins gagnagrunn þegar þú ert búinn að uppfæra stýrikerfið (allavegana öruggara að eiga strúktið líka).
Síðan er bara að haka við Save as file og vista skránna á gáfulegum stað. Skráin inniheldur semsagt sql fyrir þennan gagnagrunn, t.d. CREATE TABLE tabla og INSERT INTO bla bla.....
Til að import aftur býrðu bara til nýjan grunn sem er þá tómur, ferð í Sql flipann, velur skránna sem þú exportaður áður og whola.
Ekki gríðarlega ýtarlegar leiðbeiningar en þú hlýtur að klóra þig fram úr þessu.
pseudo-user on a pseudo-terminal