Síða 1 af 1
Ný lykilorð eru skemmtileg
Sent: Mán 04. Okt 2004 03:44
af MonkeyNinja
Sent: Mán 04. Okt 2004 09:45
af tms
hvað er aptitude?
hmm, "apt," debian kerfi?
Sent: Mán 04. Okt 2004 09:55
af MonkeyNinja
Aptitude er skemmtilegur Cursel frontur á apt kerfið, alltaf gaman að fara í aptitude þegar maður hefur ekkert að gera og strípa kerfið af pökkum sem maður þarf ekki
Sent: Fim 07. Okt 2004 13:42
af Bendill
MonkeyNinja skrifaði:Aptitude er skemmtilegur Cursel frontur á apt kerfið, alltaf gaman að fara í aptitude þegar maður hefur ekkert að gera og strípa kerfið af pökkum sem maður þarf ekki
Þú gætir ekki strípað sjálfan þig jafnvel þótt þú fengir borgað fyrir það!
neinei, alveg rólegur... smá sprell
Sent: Fim 07. Okt 2004 16:06
af Voffinn
Hvaða wm er þetta?
Sent: Sun 10. Okt 2004 23:49
af MonkeyNinja
OSX baby