Skipta úr þráðlausu yfir í wired hjá Símanum
Sent: Þri 03. Des 2013 11:54
Daginn,
Mig langar til þess að skipta út þráðlausa heimanetkerfinu fyrir þrætt net eins mikið og hægt er. Fartölvur og símar verða þá einu þráðlaust tengdu tækin.
Ég var að enda við að tala við þjónustuver Símans og hún gat ekki leiðbeint mér með þetta þó hún væri mjög hjálpsöm í þjónustuverinu.
Uppsetningin á tækjum og græjum er eftirfarandi:
Efri hæð: 3 afruglarar og 1 borðtölva, hvert í sínu herbergi.
Neðri hæð: 1 afruglari, ps3, media center, borðtölva í stofunni. Xbox í svefnherbergi. Borðtölva, server og þráðlaus access point (fyrir wifi niðri) í skrifstofuni.
Núna er þetta tengt þannig að Router frá Símanum er á efri hæðinni og sér um að taka netið inn.
Port 1: Borðtölva á efri hæð.
Port 2: Wireless access point á neðri hæð
Port 3: Afruglari á neðri hæð
Port 4: switch
Switch
Port 1: Afruglari á efri hæð
Port 2: Afruglari á efri hæð
Port 3: Afruglari á efri hæð
Port 4: Xbox tölva á neðri hæð (virðist ekki vera nettengd)
Port 5: Router
Það sem mig langar til að gera er að tengja 2 switcha við routerinn og koma þeim fyrir á neðri hæðinni til að þjóna tækjunum þar, þá myndi netkerfið líta svona út
Router
Port 1: Xbox tölva
Port 2: Switch niður í skrifstofu á neðri hæð
Port 3: Switch niður í stofu á neðri hæð
Port 4: switch fyrir efri hæð
Switch á skrifstofu á neðri hæð
Port 1: Borðtölva
Port 2: Server
Port 3: Laust
Port 4: Wireless Access Point
Port 5: Tengi í router
Switch í stofu á neðri hæð
Port 1: Borðtölva
Port 2: PS3
Port 3: Media Center
Port 4: Afruglari
Port 5: Tengi í router
Switch á efri hæð
Port 1: Afruglari á efri hæð
Port 2: Afruglari á efri hæð
Port 3: Afruglari á efri hæð
Port 4: Borðtölva á efri hæð
Port 5: Tengi í router
Er einhver hér sem hefur reynslu af svona tengingum?
Mig langar til þess að skipta út þráðlausa heimanetkerfinu fyrir þrætt net eins mikið og hægt er. Fartölvur og símar verða þá einu þráðlaust tengdu tækin.
Ég var að enda við að tala við þjónustuver Símans og hún gat ekki leiðbeint mér með þetta þó hún væri mjög hjálpsöm í þjónustuverinu.
Uppsetningin á tækjum og græjum er eftirfarandi:
Efri hæð: 3 afruglarar og 1 borðtölva, hvert í sínu herbergi.
Neðri hæð: 1 afruglari, ps3, media center, borðtölva í stofunni. Xbox í svefnherbergi. Borðtölva, server og þráðlaus access point (fyrir wifi niðri) í skrifstofuni.
Núna er þetta tengt þannig að Router frá Símanum er á efri hæðinni og sér um að taka netið inn.
Port 1: Borðtölva á efri hæð.
Port 2: Wireless access point á neðri hæð
Port 3: Afruglari á neðri hæð
Port 4: switch
Switch
Port 1: Afruglari á efri hæð
Port 2: Afruglari á efri hæð
Port 3: Afruglari á efri hæð
Port 4: Xbox tölva á neðri hæð (virðist ekki vera nettengd)
Port 5: Router
Það sem mig langar til að gera er að tengja 2 switcha við routerinn og koma þeim fyrir á neðri hæðinni til að þjóna tækjunum þar, þá myndi netkerfið líta svona út
Router
Port 1: Xbox tölva
Port 2: Switch niður í skrifstofu á neðri hæð
Port 3: Switch niður í stofu á neðri hæð
Port 4: switch fyrir efri hæð
Switch á skrifstofu á neðri hæð
Port 1: Borðtölva
Port 2: Server
Port 3: Laust
Port 4: Wireless Access Point
Port 5: Tengi í router
Switch í stofu á neðri hæð
Port 1: Borðtölva
Port 2: PS3
Port 3: Media Center
Port 4: Afruglari
Port 5: Tengi í router
Switch á efri hæð
Port 1: Afruglari á efri hæð
Port 2: Afruglari á efri hæð
Port 3: Afruglari á efri hæð
Port 4: Borðtölva á efri hæð
Port 5: Tengi í router
Er einhver hér sem hefur reynslu af svona tengingum?