Daginn,
Mig langar til þess að skipta út þráðlausa heimanetkerfinu fyrir þrætt net eins mikið og hægt er. Fartölvur og símar verða þá einu þráðlaust tengdu tækin.
Ég var að enda við að tala við þjónustuver Símans og hún gat ekki leiðbeint mér með þetta þó hún væri mjög hjálpsöm í þjónustuverinu.
Uppsetningin á tækjum og græjum er eftirfarandi:
Efri hæð: 3 afruglarar og 1 borðtölva, hvert í sínu herbergi.
Neðri hæð: 1 afruglari, ps3, media center, borðtölva í stofunni. Xbox í svefnherbergi. Borðtölva, server og þráðlaus access point (fyrir wifi niðri) í skrifstofuni.
Núna er þetta tengt þannig að Router frá Símanum er á efri hæðinni og sér um að taka netið inn.
Port 1: Borðtölva á efri hæð.
Port 2: Wireless access point á neðri hæð
Port 3: Afruglari á neðri hæð
Port 4: switch
Switch
Port 1: Afruglari á efri hæð
Port 2: Afruglari á efri hæð
Port 3: Afruglari á efri hæð
Port 4: Xbox tölva á neðri hæð (virðist ekki vera nettengd)
Port 5: Router
Það sem mig langar til að gera er að tengja 2 switcha við routerinn og koma þeim fyrir á neðri hæðinni til að þjóna tækjunum þar, þá myndi netkerfið líta svona út
Router
Port 1: Xbox tölva
Port 2: Switch niður í skrifstofu á neðri hæð
Port 3: Switch niður í stofu á neðri hæð
Port 4: switch fyrir efri hæð
Switch á skrifstofu á neðri hæð
Port 1: Borðtölva
Port 2: Server
Port 3: Laust
Port 4: Wireless Access Point
Port 5: Tengi í router
Switch í stofu á neðri hæð
Port 1: Borðtölva
Port 2: PS3
Port 3: Media Center
Port 4: Afruglari
Port 5: Tengi í router
Switch á efri hæð
Port 1: Afruglari á efri hæð
Port 2: Afruglari á efri hæð
Port 3: Afruglari á efri hæð
Port 4: Borðtölva á efri hæð
Port 5: Tengi í router
Er einhver hér sem hefur reynslu af svona tengingum?
Skipta úr þráðlausu yfir í wired hjá Símanum
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta úr þráðlausu yfir í wired hjá Símanum
Eina reynslan sem ég get bent á er að myndlyklar (afruglarar) eiga til að frosna, hiksta og jafnvel detta út nema þeir séu beintengdir í router, sérstaklega í gegnum t.d. Devolo raflínutengi. Er ekki viss með svissa.
Annars er bara spurning hvort að routerinn sem þú færð úthlutaðann frá Símanum ráði við þetta
Annars er bara spurning hvort að routerinn sem þú færð úthlutaðann frá Símanum ráði við þetta
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1701
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta úr þráðlausu yfir í wired hjá Símanum
Gengur að 'blanda' sjónvarpi og tölvum í sama switchin?
Hélt að port 1 og 2 (eða 3 og 4) á routernum væru frátekin fyrir sjónvarp og þú þyrftir því að vera með sjónvarpsswitch sem væri tengdur á þau port og svo tölvu/tækja switch sem væri tengdur í hin portin.
Hélt að port 1 og 2 (eða 3 og 4) á routernum væru frátekin fyrir sjónvarp og þú þyrftir því að vera með sjónvarpsswitch sem væri tengdur á þau port og svo tölvu/tækja switch sem væri tengdur í hin portin.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta úr þráðlausu yfir í wired hjá Símanum
Þú getur ekki verið með tv og tölvur á sama switch nema hann sé með vlan support
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1701
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta úr þráðlausu yfir í wired hjá Símanum
Sennilega þess vegna sem xboxið nær ekki netsambandi í núverandi setupi, það er tengt á sjónvarps portið
Re: Skipta úr þráðlausu yfir í wired hjá Símanum
Takk fyrir skjót svör. Ég prófaði að tengja switchinn fyrir efri hæðina í port 3, þ.e. 3 afruglara og 1 borðtölvu og hún náði ekki sambandi
Re: Skipta úr þráðlausu yfir í wired hjá Símanum
Væri ekki sniðugast að hafa þá 1 switch í viðbót og uppsetningin verður
Router:
Port 1: Switch í stofu á neðri hæð ( sér um PS3, borðtölvu og media center, 1 afgangs tengi)
Port 2: Switch í skrifstofu á neðri hæð ( sér um Borðtölvu, Server og WAP, 1 afgangs tengi)
Port 3: Switch fyrir efri hæð og aukahluti ( sér um borðtölvu á efri hæð, xbox á neðri hæð og 2 afgangs tengi)
Port 4: Switch fyrir afruglara ( sér um 3 afruglara á efri hæð og 1 á neðri hæð)
Router:
Port 1: Switch í stofu á neðri hæð ( sér um PS3, borðtölvu og media center, 1 afgangs tengi)
Port 2: Switch í skrifstofu á neðri hæð ( sér um Borðtölvu, Server og WAP, 1 afgangs tengi)
Port 3: Switch fyrir efri hæð og aukahluti ( sér um borðtölvu á efri hæð, xbox á neðri hæð og 2 afgangs tengi)
Port 4: Switch fyrir afruglara ( sér um 3 afruglara á efri hæð og 1 á neðri hæð)
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1701
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta úr þráðlausu yfir í wired hjá Símanum
Miðað við fjölda græja sem þú ert með þarftu alltaf tvo switcha á hæð, einn fyrir tölvur/tæki og annann fyrir sjónvörp. Spurning kannski hvort þú getir tengt þetta eina sjónvarp á neðri hæðinni beint í routerinn.
Þá væri þetta kannski:
RouterPort1 -> switch fyrir borðtölvu + xbox á efri hæð
RouterPort2 -> 8-porta switch fyrir tölvur/tæki neðrihæð (2x borðtölvur, mediacenter, ps3, access point) - er ekki hægt að fá switch með innbyggðu wifi?
RouterPort3 -> switch fyrir afruglara á efri hæð
RouterPort4 -> switch/beint í afruglara á neðri hæð.
Þá geri ég ráð fyrir að port 1 og 2 séu fyrir net og 3 og 4 fyrir sjónvarp-yfir-adsl/ljós. Held að það séu alltaf frátekin tvö port fyrir sjónvarp, var amk. svoleiðis hjá mér þegar ég fékk fyrst sjónvarp yfir adsl og er svoleiðis í ljósleiðara routernum mínum.
Þá væri þetta kannski:
RouterPort1 -> switch fyrir borðtölvu + xbox á efri hæð
RouterPort2 -> 8-porta switch fyrir tölvur/tæki neðrihæð (2x borðtölvur, mediacenter, ps3, access point) - er ekki hægt að fá switch með innbyggðu wifi?
RouterPort3 -> switch fyrir afruglara á efri hæð
RouterPort4 -> switch/beint í afruglara á neðri hæð.
Þá geri ég ráð fyrir að port 1 og 2 séu fyrir net og 3 og 4 fyrir sjónvarp-yfir-adsl/ljós. Held að það séu alltaf frátekin tvö port fyrir sjónvarp, var amk. svoleiðis hjá mér þegar ég fékk fyrst sjónvarp yfir adsl og er svoleiðis í ljósleiðara routernum mínum.
Re: Skipta úr þráðlausu yfir í wired hjá Símanum
Takk fyrir hjálpina.
Græjurnar á neðri hæðinni eru í 3 herbergjum og þar er búið að draga 1 snúru frá router í hvert herbergi á neðri hæð. Xbox í einu, Afruglari + ps3,media center og borðtölva í stofu og borðtölva, server og wap í skrifstofu.
Þannig að ef ég fæ Síman til að breyta porti 3 úr sjónvarpsporti yfir í tölvuport, þá ætti að vera hægt að tengja alla afruglara í einn switch í routerporti 4 og hafa tvo switcha á neðri hæðinni, einn í skrifstofu og einn í stofu til að sjá um allt nema xbox, því að tölvuswitchinn á efri hæðinni sér um borðtölvuna á efri hæð og xbox á neðri.
Græjurnar á neðri hæðinni eru í 3 herbergjum og þar er búið að draga 1 snúru frá router í hvert herbergi á neðri hæð. Xbox í einu, Afruglari + ps3,media center og borðtölva í stofu og borðtölva, server og wap í skrifstofu.
Þannig að ef ég fæ Síman til að breyta porti 3 úr sjónvarpsporti yfir í tölvuport, þá ætti að vera hægt að tengja alla afruglara í einn switch í routerporti 4 og hafa tvo switcha á neðri hæðinni, einn í skrifstofu og einn í stofu til að sjá um allt nema xbox, því að tölvuswitchinn á efri hæðinni sér um borðtölvuna á efri hæð og xbox á neðri.