Með bæði kveit á wi-fi og Etherneti, ókostir?
Sent: Fim 28. Nóv 2013 23:14
Sælir vaktarar. Ég er með vélina mína tengda með Ethernet kapli við router til að ná sem besta hraðanum. Er vélin mín einnig með innbygt 802.11ac Wi-Fi og routerinn styður það líka, því er mín spurning sú að ef ég hef kveikt á wi-fi sem nokkur forrit krefjast, mun vélin nýta sér ethernet alltaf nema í þessi fáu skipti sem forrit krefst wifi eða mun wifi taka yfir?
Einhver sem veit?
Svo er kannski 802.11ac net bara nógu hratt til að halda í við Ljósnetið?
*edit*
Ákvað bara að gera bara smá speed test net á ethernet og wifi, þetta AC wifi er greinilega alveg að vinna fyrir kaupinu sínu. Þannig að líklega get ég bara sparað mér eina snúru og notað WiFi 24/7
Ethernet:
WiFi:
Einhver sem veit?
Svo er kannski 802.11ac net bara nógu hratt til að halda í við Ljósnetið?
*edit*
Ákvað bara að gera bara smá speed test net á ethernet og wifi, þetta AC wifi er greinilega alveg að vinna fyrir kaupinu sínu. Þannig að líklega get ég bara sparað mér eina snúru og notað WiFi 24/7
Ethernet:
WiFi: