Síða 1 af 1

Capture-a traffic af heima router

Sent: Þri 26. Nóv 2013 22:27
af thiwas
Sælir,

Mig langar að athuga hvort þið getið bent mér á aðferð til þess að skoða traffíkina (pakkana) á heima routernum hjá mér,
Er með Thomson tg789vn.

Er aðeins búinn að prófa Wireshark og hef einnig heyrt að Snort gætið dugað í þetta, en Linux kunnáttan hjá mér er nánast engin og því er ég ekki alveg að ná þessu, en er búinn að setja upp wireshark og snort á Win 7 vélina hjá mér,

einhverjar hugmyndir ?

Re: Capture-a traffic af heima router

Sent: Þri 26. Nóv 2013 23:09
af ponzer
Eru ekki allir að nota Wireshark ? Routerinn þinn þarf að styðja einhverskonar TCP dump til þess að þú getir tappað einhverju af honum sem hann gerir líklega ekki ?! Þú getur líka bara sett upp Wireshark á öllum vélum sem þú vilt skoða umferð frá.

Vonandi skýrir þetta eitthvað fyrir þér :)

Re: Capture-a traffic af heima router

Sent: Mið 27. Nóv 2013 10:01
af tdog
Ég hef notað þessar leiðbeiningar til þess að setja upp speglaport á mínum routerum.