Tölvan BSOD öll hjálp þegin
Sent: Þri 26. Nóv 2013 20:40
Sælir/ar
Nýlega byggði ég nýlega tölvu, en fáeinum vikum eftir fyrstu uppsetningu fór hún að frjósa reglulega.
Er búinn að fá mismunandi "stop errors" eins og t.d. 9C, 1A.
Það sem ég er búinn að gera:
*reinstalla windows 7
*Setja upp annað windows 7
*MEMTEST86 (tölvan fraus eftir 7 pass)
*windows memory diagnostic (engar villur)
*tékka allar snúru tenginar
*skoða pinna á socketi
og öruglega meira sem ég man ekki akkúrat núna
Vélbúnaðurinn minn:
i5 4670K
ASUS ROG HERO 1150
EVGA GTX 670
CORSAIR VENGENCE 2x4gb 1600mhz
CORSAIR AX750 PSU
SAMSUNG 840EVO 250gb
WD 1TB
Ég er búinn að vera að overclocka vélbúnaðinn aðeins en hef að mestu verið að keyra í stock settings.
Örgjörvinn fór mest í 4,6ghz með 1.275V en einungis í einn dag eða svo.
Öll aðstoð vel þegin
-Heiðar
Nýlega byggði ég nýlega tölvu, en fáeinum vikum eftir fyrstu uppsetningu fór hún að frjósa reglulega.
Er búinn að fá mismunandi "stop errors" eins og t.d. 9C, 1A.
Það sem ég er búinn að gera:
*reinstalla windows 7
*Setja upp annað windows 7
*MEMTEST86 (tölvan fraus eftir 7 pass)
*windows memory diagnostic (engar villur)
*tékka allar snúru tenginar
*skoða pinna á socketi
og öruglega meira sem ég man ekki akkúrat núna
Vélbúnaðurinn minn:
i5 4670K
ASUS ROG HERO 1150
EVGA GTX 670
CORSAIR VENGENCE 2x4gb 1600mhz
CORSAIR AX750 PSU
SAMSUNG 840EVO 250gb
WD 1TB
Ég er búinn að vera að overclocka vélbúnaðinn aðeins en hef að mestu verið að keyra í stock settings.
Örgjörvinn fór mest í 4,6ghz með 1.275V en einungis í einn dag eða svo.
Öll aðstoð vel þegin
-Heiðar