Síða 1 af 1

Stærð á x64 og x86?

Sent: Sun 24. Nóv 2013 16:41
af Swanmark
Var að spá í stærðarmun á Windows 7 64bit og Windows 7 32bit, er mikill munur?
Ef að ég set upp vél með 4gb ram á 60gb SSD, ætti ég að fara í 32bit frekar og geta bara nýtt 3gb af RAMinu fyrir aðeins meira geymslupláss?
Þegar ég setti upp mína vél átti ég 20gb eftir af 60 eftir install (55gb eða svo). Mynd.

Hvernig hefði 32bit verið ? :)

Re: Stærð á x64 og x86?

Sent: Sun 24. Nóv 2013 17:06
af upg8
þú sparar hámark 4GB á því, mæli miklu frekar með 64bit.

Mundu að þú getur gert NTFS compression á diskana ef þú ert með sæmilegan örgjörva, það hraðar bara á tölvunni ef eitthvað er. Hafðu þó í huga að sumar skrár geta orðið stærri við það svo það eru kannski eitthverjar möppur sem þú vilt ekki vera að pakka.

Re: Stærð á x64 og x86?

Sent: Sun 24. Nóv 2013 17:18
af Swanmark
upg8 skrifaði:þú sparar hámark 4GB á því, mæli miklu frekar með 64bit.

Mundu að þú getur gert NTFS compression á diskana ef þú ert með sæmilegan örgjörva, það hraðar bara á tölvunni ef eitthvað er. Hafðu þó í huga að sumar skrár geta orðið stærri við það svo það eru kannski eitthverjar möppur sem þú vilt ekki vera að pakka.

Takk fyrir gott svar.

Re: Stærð á x64 og x86?

Sent: Sun 24. Nóv 2013 17:39
af emmi
Getur náð Win7 installi niður í ~12GB með því að breyta nokkrum stillingum.

Slökkva á System Restore
Setja Pagefile manually í 1024-2048
Opna cmd sem Admin og skrifa powercfg -h off (ef þú notar ekki hibernation)