Síða 1 af 1

Win 8 á spjaldtölvu með forrit vesen/ telur bara apps

Sent: Mið 20. Nóv 2013 20:59
af littli-Jake
Er semsagt með Surface vél með win. Er orðinn þreittur á þessum leiðindaspilara sem er á henni sem spilar ekki neitt nema avi files. Langar að ná í VLC eða eitthvað svipað en vélin bara neitar að setja spilaran upp og segist bara geta notað hluti frá App store.
Hvernig í (bíp) kemst ég í kringum þetta rugl?

Re: Win 8 á spjaldtölvu með forrit vesen/ telur bara apps

Sent: Mið 20. Nóv 2013 21:06
af upg8
Þú getur fengið VLC á markaðnum, þú getur hinsvegar ekki sett upp x86 forrit á tölvuna þar sem hún keyrir á ARM örgjörva...

Re: Win 8 á spjaldtölvu með forrit vesen/ telur bara apps

Sent: Mið 20. Nóv 2013 22:14
af bigggan
þú er með RT útgáfu, þá getur þú ekki set forrit inná hanna, nema frá marketplace. reyndar er VLC á merketplace held ég.