Málið er að gamla settið var að flytja og er með ljósnet símans og sjónvarp . á gamla staðnum var router inn í geymslu og ekkert vandamál, náði út um allt hús, ég lét simann bara setja routerinn aftur upp í geymslunni á nýja staðnum við rafmagnstöfluna, sami router Technicolor TG589vn V2, núna nær þráðlausa ekki einu sinni inn í stofu sem er ca 8-10 metra frá, 2 veggir á milli,
Prófaði að setja airport express á cat5 kappal sem fer inn í herbergi sem borðtölvan notar sama vandamál ipadinn nær rétt svo 1 striki á þráðlausa. Tek það fram að allt þráðlaust virkar ílla, heimasiminn, gsm. Það er cat5 kappal inn í stofu fyrir sjónvarpið, get ég notað hann líka fyrir netið splitta honum og sett airport express inn í stofu. Nota svo sama SSID nafn á router og airport express, á ekki ipadinn að skipta á milli eftir hvort er sterkara merki.
Vandamál Þráðlaust net þykkir veggir
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál Þráðlaust net þykkir veggir
Ætti að vera mögulegt já, bara setja allt á sitthvora rásina.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál Þráðlaust net þykkir veggir
væri eitthvað sniðugra að fá sér net í rafmagn úr geymslu og inn í stofu og nota airport express þar.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál Þráðlaust net þykkir veggir
Farcry skrifaði:væri eitthvað sniðugra að fá sér net í rafmagn úr geymslu og inn í stofu og nota airport express þar.
Það virkar ekki alltaf vel, er með gamlar leiðslur hjá mér og þetta hægði svakalega á tengingunni hjá mér.
Mæli með að fá þetta lánað einhversstaðar og prófa speedtest.
Getur fengið þetta lánað hjá mér og getur keypt þetta hjá mér eitthvað ódýrara en þeir selja í búðum en við getum bara fundið útúr því ef þú ert ánægður með græjuna.
Re: Vandamál Þráðlaust net þykkir veggir
Verður að fyrigefa, er ekki alveg að nenna að google-a þetta aftur en hvaða protocol er passwordið ?
Minnir að ég hafi lesið að ef þú ert með það á WEP þá getur routerinn bara unnið á gamla protocol sem nær þá ekki jafn langt eða hvort það var hraðinn, er ekki alveg með það á hreinu
Annars geturðu splittað upp kaplinum en þá nærðu ekkert meira en 100mbit, sem er alveg meira en nóg fyrir flesta. Gætirðu ekki bara sett switch í stofuna og tengt þá bæði sjónvarpið frá því og þetta airport express ? þá ættirðu ekkert að þurfa að splitta neinu upp (gerði ráð fyrir að þegar þú sagðir splitta að það væri að nota 2 pör í kaplinum þá fyrir sjónvarpið og hin 2 fyrir netið)
Minnir að ég hafi lesið að ef þú ert með það á WEP þá getur routerinn bara unnið á gamla protocol sem nær þá ekki jafn langt eða hvort það var hraðinn, er ekki alveg með það á hreinu
Annars geturðu splittað upp kaplinum en þá nærðu ekkert meira en 100mbit, sem er alveg meira en nóg fyrir flesta. Gætirðu ekki bara sett switch í stofuna og tengt þá bæði sjónvarpið frá því og þetta airport express ? þá ættirðu ekkert að þurfa að splitta neinu upp (gerði ráð fyrir að þegar þú sagðir splitta að það væri að nota 2 pör í kaplinum þá fyrir sjónvarpið og hin 2 fyrir netið)
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál Þráðlaust net þykkir veggir
Skari skrifaði:Verður að fyrigefa, er ekki alveg að nenna að google-a þetta aftur en hvaða protocol er passwordið ?
Minnir að ég hafi lesið að ef þú ert með það á WEP þá getur routerinn bara unnið á gamla protocol sem nær þá ekki jafn langt eða hvort það var hraðinn, er ekki alveg með það á hreinu
Annars geturðu splittað upp kaplinum en þá nærðu ekkert meira en 100mbit, sem er alveg meira en nóg fyrir flesta. Gætirðu ekki bara sett switch í stofuna og tengt þá bæði sjónvarpið frá því og þetta airport express ? þá ættirðu ekkert að þurfa að splitta neinu upp (gerði ráð fyrir að þegar þú sagðir splitta að það væri að nota 2 pör í kaplinum þá fyrir sjónvarpið og hin 2 fyrir netið)
Get ég sett switch á sjónvarps kapalainn sem er tengdur í port 4 á routernum og fengið net líka, það myndi einfalda þetta mikið, ég hélt bara að það þyrfti að vera sér kapall fyrir sjónvarp og sér fyrir net umferð.
Re: Vandamál Þráðlaust net þykkir veggir
Veistu, var aðeins of fljótur á mér..var búinn að gleyma að síminn vill að sjónvarpið fer alltaf inn á port 4, veit ekki alveg hugsunina á bakvið það en ég sá þetta bara fyrir mér að setja upp einhverskonar repeater inn í stofuna með nokkrum ethernet ports þannig þú gætir tengt sjónvarpið eða hvað annað sem þú vilt inn á það.
Væri eflaust best fyrir þig að bíða þangað til Antitrust sér þennan póst, hann er pottþétt með þetta allt á hreinu kallinn.
Væri eflaust best fyrir þig að bíða þangað til Antitrust sér þennan póst, hann er pottþétt með þetta allt á hreinu kallinn.
Re: Vandamál Þráðlaust net þykkir veggir
Gerurðu ekki notað Cat5 kapalinn til að framlengja símann (ljósnetið) fram í stofu og haft routerinn þar?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál Þráðlaust net þykkir veggir
elri99 skrifaði:Gerurðu ekki notað Cat5 kapalinn til að framlengja símann (ljósnetið) fram í stofu og haft routerinn þar?
Nei símasnúran er þar inn í töflunni sem tengist í router, eins er annar cat5 kapall sem fer í sjónvarp inn í hjónaherbergi og 1 cat5 sem fer inn í aukaherbergi þar sem borðtölvan er.
Re: Vandamál Þráðlaust net þykkir veggir
Vandamálið er líklegast; mikil járnabending í veggjunum ef þeir séu steyptir, þráðlaus sími leiðinlega staðsettur, örbylgjuofn í gangi, annað net á sömu tíðni með sterkari sendi en þú.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál Þráðlaust net þykkir veggir
tdog skrifaði:Vandamálið er líklegast; mikil járnabending í veggjunum ef þeir séu steyptir, þráðlaus sími leiðinlega staðsettur, örbylgjuofn í gangi, annað net á sömu tíðni með sterkari sendi en þú.
Jú það er eitthvað svoleiðis í gangi, meira segja gsm er mjög lélegt á nokkrum stöðum í íbúðinni, svo er annað vandamál að gamla settið vil hafa og nota tæknina enn þau vilja ekki sjá hana, enga repeatera eða routera eða svoleiðis sjáanlegt.