Zhone beinir frá Vodafone
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Zhone beinir frá Vodafone
Hvaða týpa er þessi nýji Zhone beinir sem Vodafone býður nú uppá? Semsagt nýrri gerðin af Zhone.
Re: Zhone beinir frá Vodafone
Hann er ekkert nýr, bara ný sending af honum svo ég best viti. Alveg sami vélbúnaður og í þeim sem fólk var að fá fyrir ári.
Version númerið á honum breyttist amk ekkert svo ég best viti(vinn í tækniverinu hjá Voda).
Version númerið á honum breyttist amk ekkert svo ég best viti(vinn í tækniverinu hjá Voda).
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Zhone beinir frá Vodafone
Alltaf sama hardware, nýtt firmware.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Zhone beinir frá Vodafone
GrimurD skrifaði:Hann er ekkert nýr, bara ný sending af honum svo ég best viti. Alveg sami vélbúnaður og í þeim sem fólk var að fá fyrir ári.
Version númerið á honum breyttist amk ekkert svo ég best viti(vinn í tækniverinu hjá Voda).
Biðst innilegrar afsökunar á spurningunni..... Ég átti nú bara við hvort þetta væri ,,ZyXEL" týpan eða þessi kassalagaði :/
Re: Zhone beinir frá Vodafone
krissi24 skrifaði:GrimurD skrifaði:Hann er ekkert nýr, bara ný sending af honum svo ég best viti. Alveg sami vélbúnaður og í þeim sem fólk var að fá fyrir ári.
Version númerið á honum breyttist amk ekkert svo ég best viti(vinn í tækniverinu hjá Voda).
Biðst innilegrar afsökunar á spurningunni..... Ég átti nú bara við hvort þetta væri ,,ZyXEL" týpan eða þessi kassalagaði :/
Zyxel lúkkði var bara á fyrstu sendingunni. Talsvert fleiri eintök í umferð núna með "nýja" lúkkið(þetta var 3 eða 4 sendingin)
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB