Góðan daginn nú fer ég að flytja um mánaðarmót í húsnæði sem er tengt ljósleiðaranum
hvaða fyrirtæki mynduð þið mæla með ?? og er Það betra fyrir mig að kaupa minn eginn router
eða eru þeir bara fínir sem þeir úthluta í áskriftinni ??
MBK Cure
Ljósleiðari - þjónustuaðila meðmælska.
Re: Ljósleiðari - þjónustuaðila meðmælska.
Tal er fint, þú getur slökt á sjálvvirku auka gagnamagns pakkar, og þau eru með luxusnet sem kostar ekkert. Ef þú kaupir beinir sleppir þú leigukostnað á beinir og þau sem þú kaupir eru alment miklu betri. td vodafone beinirin sem ég var með áður slökti altaf á sér ef eg var eikvað að niðurhlaða.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari - þjónustuaðila meðmælska.
já okey er einhver sérstakur beinir sem þú mælir með ?? ég er bara tengdur ethernet í borðtölvuna.. væri fínt að hafa wifi líka í lagi þar sem ég ætla að vera með netflix í ps4
Re: Ljósleiðari - þjónustuaðila meðmælska.
ég er buinn að vera hjá vodafone og er sáttur með þjónustuna.
bara fá sér einhvern góðan router og þá ertu góður.
bara fá sér einhvern góðan router og þá ertu góður.
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari - þjónustuaðila meðmælska.
okey takk fyrir eru einhverjar uppástungur fyrir routera fyrir ljósleiðara ?? var að skoða þetta kvikindi http://tolvutek.is/vara/trendnet-thradl ... 0-n-router
eða er það einhver annar sem menn eru að taka ?
eða er það einhver annar sem menn eru að taka ?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari - þjónustuaðila meðmælska.
færð góða routera hjá hringiðjunni og þeir eru bestir að mínu mati
Símvirki.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ljósleiðari - þjónustuaðila meðmælska.
BugsyB skrifaði:færð góða routera hjá hringiðjunni og þeir eru bestir að mínu mati
Já var að lesa að þeir væru farnir að bjóða upp á 400/400 tengingar í einhverjum ákveðnum hverfum það er sick.. væri gaman að prófa það allavega í einhverja 2 - 3 mánuði..
En ég flyt í 104 og yfir 100 er ekki í boði þar
Re: Ljósleiðari - þjónustuaðila meðmælska.
cure skrifaði:BugsyB skrifaði:færð góða routera hjá hringiðjunni og þeir eru bestir að mínu mati
Já var að lesa að þeir væru farnir að bjóða upp á 400/400 tengingar í einhverjum ákveðnum hverfum það er sick.. væri gaman að prófa það allavega í einhverja 2 - 3 mánuði..
En ég flyt í 104 og yfir 100 er ekki í boði þar
Held það kostar kringum 20 kall að uppfæra ljósleiðara boxið i 400 tenging á gömlum boxum. Stendur meir um það á gagnaveita.is