[leist] Vesen með ferðavél að ná sambandi við router/AP.
Sent: Mán 11. Nóv 2013 10:37
Sælir.
Ég er með hérna ferðavél, Aspire 7720G sem er með intel netkorti og win7 ultimate 64bit
Þegar að ég reyni að tengja hana við einn af tveim AP hérna þá fær hún ekki fullt samband, og nær ekki að tengjast honum.
Semsagt,
Þegar að hún reynir að tengjast Trendnet TEW-638APB þá fær hún bara 1 strik í network
strength, en svo ef að ég færi hana að hinum routernum sem er Linksys WRT54GX2 þá fæ ég full strength og ekkert mál að komast á netið.
Báðir routerar virka og s3 síminn minn fær full strength frá þeim báðum, eins hin ferðavélin sem er tengd Trendnet TEW-638APB
hún fær alveg full strength líka, þannig að þetta er bara þessi eina vél sem að nær ekki sambandi.
Routerarnir eru að keyra sama SSID líka.
Hvað gæti verið vandamálið?
Mig minnir að vélin hafi virkað fínt hérna fyrir 3-4 mán eða svo, en hún hefur ekkert verið notuð neitt að viti í millitíðinni.
Ég er með hérna ferðavél, Aspire 7720G sem er með intel netkorti og win7 ultimate 64bit
Þegar að ég reyni að tengja hana við einn af tveim AP hérna þá fær hún ekki fullt samband, og nær ekki að tengjast honum.
Semsagt,
Þegar að hún reynir að tengjast Trendnet TEW-638APB þá fær hún bara 1 strik í network
strength, en svo ef að ég færi hana að hinum routernum sem er Linksys WRT54GX2 þá fæ ég full strength og ekkert mál að komast á netið.
Báðir routerar virka og s3 síminn minn fær full strength frá þeim báðum, eins hin ferðavélin sem er tengd Trendnet TEW-638APB
hún fær alveg full strength líka, þannig að þetta er bara þessi eina vél sem að nær ekki sambandi.
Routerarnir eru að keyra sama SSID líka.
Hvað gæti verið vandamálið?
Mig minnir að vélin hafi virkað fínt hérna fyrir 3-4 mán eða svo, en hún hefur ekkert verið notuð neitt að viti í millitíðinni.