Er ekki einhver búin að finna út úr því hvernig er hægt að ná í ip-töluna sína af myip.is í gegnum terminal, annað hvort með curl eða wget (eða einhverju öðrum leiðum). Ég veit að þetta er ekkert mál með því að nota erlendar þjónustur, t.d
Ætla að nota þetta t.d. í conky, þannig að það er betra að ná í upplýsingarnar með því að nota wget og klippa á réttum stað. En mikið er links slæmt nafn á vafra til að google hann, viss fyrst ekki að þetta væri terminal vafri og googlaði eitthvað um linux og links og fékk náttúrlega helling af slóðum þar sem er verið að útskýra hard/soft links í linux